Vikan


Vikan - 23.05.1940, Síða 9

Vikan - 23.05.1940, Síða 9
 4 — Þér eruð alltaf að yngjast, ungfrú. Það verður ekki langt þangað til maður verður að fara að þúa yður. Skurðlæknirinn: Þessi uppskurður er gerður á síðustu stundu — einum klukkutíma síðar hefði sjúklingurinn verið orðinn heilbrigður. Móðirin: Af hverju stendurðu með lokuð augun fyrir framan spegilinn, Rúna mín? Rúna: Mig langar bara að sjá, hvemig ég lít út, þegar ég sef. — Hestamannafélagið var að skemmta sér héma uppi hjá okk- ur í gærkvöldi. Við höfum vonandi ekki gert yður ónæði? — Nei, nei! En hvernig fóruð þér að því að koma hestunum þama upp til yðar? Dómarinn: Hafið þér ekkert að segja yður til málsvarnar ? Ákærði: Jú, ég hefi aðeins stolið innlendum iðnaði. — Eg kynntist konunni minni í lest á Esju milli Reykjavíkur og Akureyrar. — Já, það getur verið dýrt spaug að spara ekki á réttan hátt. Pétur, mikið agalega skallast þeir fallega!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.