Vikan


Vikan - 23.05.1940, Side 16

Vikan - 23.05.1940, Side 16
16 ~IKAN, nr. 21, 1940 2742 er símanúmer okkar Efnalaugin Kemilco h.f. Laugaveg 7. ' YélbútaeSgendur. &otMöhpuMusjL fáid þið hjá okkur, med hagkvœmustu lagi og verdi. Kaupid þar sem reynslan er mest og viðskiftin bezt. Simar 4390 og 4536 - Simnefni: Hampiðjan. Yfirlýsing. Að marggefnu tilefni leyfi ég mér hér með að mótmæla algerlega rógburði þeim, sem um mig hefir gengið, að ég kærði og léti sekta þá viðskiptamenn, sem í vinsemd við verzlun mína koma með fataefni á karla eða konur til sauma. Ég mælist fastlega til, að þeir, sem eru svo auðtrúa að trúa slíkum sögum, leiti upplýsinga hjá lögreglu bæjarins um þetta. Verða þeir hér eftir látnir sæta ábyrgð, sem halda uppi slíku níði. Mun ég hér eftir, sem fyrr, taka fataefni á karla og konur til vinnslu, eftir því sem við getum annað. F. h. Klæðaverzlunar Andrésar Andréssonar h.f. Andrés Andrésson. Orðsending. Kaupendur, sem búferlum hafa flutt, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna hið nýja heimilisfang sitt á afgreiðslu blaðsins, Austurstrœti 17 — Sími 5004 Listmálarar! Vörur fyrir ykkur nýkomnar. ««Málarinn Tómatar — O rœnmeti Eins og undanfarin sumur seljum vid Tómata og allar algengar tegundir af GRÆNMETI Kaupmenn og kaupfélög, væntum að meðtaka pantanir yðar á þess- um vörum. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Keykjavík. 8W“ Afgreiðsla Vikunnar er í Austurstræti 17. Sjó- og Brunatryggingar með beztu fáanlegum kjörum. Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14, 1. hæð. — Sími 1730.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.