Vikan


Vikan - 28.11.1940, Qupperneq 9

Vikan - 28.11.1940, Qupperneq 9
„Hagskýrslur sýna, að aðeins tí- uncia hvert hjónaband er hamingju- samt.“ „Þetta datt mér í hug ... og ég, sem aðeins hefir verið gift fjórum sinnum.“ Eiginmaðurinn (kemur heim öskuvondur): „Ókindin þín! Ég veit allt!“ Konan: „Nei — nú held ég þú sért að ýkja, Emil! Hve- nær var t. d. orustan við Cannæ?“ Móðirin: „Lísa, ég banna þér að biðja frú Ólínu að gefa þér brjóstsykur.“ Lísa: Ég bið hana heldur ekki um það. Ég veit hvar hún geymir hann.“

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.