Vikan


Vikan - 28.11.1940, Side 16

Vikan - 28.11.1940, Side 16
16 VIKAN, nr. 48, 1940 Nýkomid frá hinum viðurkenndu „BATA“-verksmiðjum: Qlans-gúmmístígvél, allar stærðir. Snjóhlífar og skóhlífar fyrir kvenfólk. Sjóstígvél, hnéhá, sérlega vönduð og ódýr. Ennfremur Karlmannaskóhlífar V V ♦ V V V V v :< -;< v >:< V V kTi V v< -:< V •:< V V -:< V •:< * V -:< V V V •:< ♦ V V í V V ►T< Það er nú einhvernveginn svo, að mér finnst ég ávallt fá bezt spil, þegar ég spila á I íslenzku spilin En líklega er það nú bara af því hve falleg þau eru. Nokkrar góðar bœkur. Nýútkomnar: Áraskip, eftir Jóhann Bárðarson, með formála eftir Ólaf Lárus- son prófessor og fjölda mynda af formönnum, skipshöfnum, bátum og fiskimiðum frá Bol- ungarvik. Bókin um litla bróður, eftir Gust- af af Geijerstam. Gunnar Árna- son frá Skútustöðum þýddi. Sumar á fjöllum, eftir Hjört Bjömsson frá Skálabrekku. Islenzk fræði: Hrafnkatla eftir Sig. Nordal og Guðmundar saga dýra eftir Magnús próf. Jónsson. Islenzkir sagnaþættir og þjóðsög- ur, eftir Guðna Jónsson. TJppruni og áhrif Múhameðs trú- ar, eftir Fontenay. Skrítnir náungar, eftir Huldu. Ljóð eftir Höllu á Laugabóli. Skíðaslóðir, eftir Sigmund Ruud. Hótelrottur, eftir Guðmund Ei- ríksson. Latnesk málfræði, eftir Kristinn Ármannsson. Goðafræði Norðurlanda, eftir Ólaf Briem. Fyrstu árin, eftir Guðrúnu Jóns- dóttur. Bauðskinna Jóns Thorarensens, IV. hefti. Myndir Ásmundar Sveinssonar. Islenzk úrvalsljóð: Einar Bene- diktsson. Kitsafn Jóns Trausta. Áður útkomnar: Björn á Reyðarfelii, ljóðabálkur Jóns Magnússonar skálds. Carmina Canenda, söngbók stúd- enta. Daginn eftir dauðann. Einstæðingar, eftir Guðlaugu Bene- diktsdóttur. 160 fiskréttir og Grænmeti og ber allt árið, eftir hina vinsælu og ágætu matreiðslukonu Helgu Sigurðardóttur. Frá Djúpi og Ströndum. Frá San Michele til Parísar, eftir Axel Munthe. Glaumbæjar Grallarinn. Grand Hotel, eftir Vicki Baum. Gæfumaður eftir E. H. Kvaran. Hannes Finnsson, Meistari Hálf- dán og Jón Halldórsson, æfi- sögur eftir Jón Helgason biskup. Islenzk úrvalsljóð I—VII. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar. Rit Jónasar Hallgrímssonar. Neró keisari. Nýr bátur á sjó. Og árin líða, eftir Sig. Helgason. Ráð undir rifi hverju, eftir Wode- house. Rit um jarðelda. Saga Eldeyjar Hjalta. Samtíðarmenn í spéspegli. Sumardagar, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra. Sögur eftir Þóri Bergsson. Undir sól að sjá (Jakob Smári). Tónlistarmenn (Þórður Kristleifs- son). Upp til fjalla, ljóðabók Sigurðar Jónssonar frá Arnarvatni. Virkir dagar, eftir Hagalín. Þorlákshöfn (Sig. Þorsteinsson). Þroskaleiðir og Leikir og Leik- föng, eftir Símon Jóh. Ágústs- son dr. Þráðarspottar, sögur eftir Rann- veigu Sigurbjörnsson. Allar þessar bækur og margar fleiri fást í Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. pér kunnið ekki ensku, en purfið að gera yður skiljanlegan við Englendinga, 0 kA eignist vasa-orðabœkurnar * *' íslenzk-ensku og Ensk-íslenzku. Áskrifendur úti á landi, eru hér með vinsamlegast beðnir að senda blaðinu áfallin áskriftargjöld hið allra fyrsta. Til hægðarauka má senda greiðslur í frímerltjum. Afgreiðsla Vikunnar er í Kirkjustræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Útgáfustjórn Vikunnar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.