Vikan - 16.01.1941, Síða 2
2
VIKAN, nr. 3, 1941
Efni blaðsins m. a.:
Kreppa skapar list. Grein með
mörgnm myndum.
Loftárás á Beykjavík, smásaga
eftir Kristmund Bjömsson
frá Mælifelli.
Að fagnaði með fimmtu her-
deild. Molar úr minnsblöðum.
Grein eftir Þórunni Magnús-
dóttur.
Þegar ekki náðist í lækni, eftir
Ásgeir Benediktss. frá Haga.
Minning, kvæði eftir Ingólf
frá Hausthúsum.
Hvað finnst þér? kvæði eftir
Kjartan J. Friðberg.
Framhaldssaga. — Lausnir á
þrautum og skákdæmum. —
Vippasaga. — Krossgáta. —
Gissur og Rasmína. — Skrítlu-
síða. — Heimilið o. m. m. fl.
Pósturinn. Jí
1. Jólakrossgáta Vikunnar. Nokkrar
ráðningar á jólakrossgátu blaðs-
ins hafa þegar borizt, en engin er
rétt. Vér viljum minna þá á, sem
glímt hafa við gátuna um jólin
eða síðar, að gleyma ekki að
senda ráðningarnar, þótt frestur-
inn væri langur. Hann var hafður
það vegna lesenda blaðsins úti á
landi. Ráðningar sendist í Kirkju-
stræti 4, Rvík. Pósthólf 365.
2. „Maðurinn, sem Keypti London.“
Nokkrar fyrirspurnir hafa borizt
um það, hvort sagan „Maðurinn,
sem keypti London,“ framhalds-
sagan, er nýlega endaði i blaðinu,
yrði ekki sérprentuð. Oss kemur
þetta ekki á óvart, því að sagan
þótti spennandi og skemmtileg.
Að öllum líkidum verður sérprent-
unin tilbúin í næsta mánuði og
mun þá verða auglýst í blaðinu.
3. Lausnir á þrautum Samúels Loyd
greinanna. Mörgum hefir þótt
gaman að því að spreyta sig á
þrautunum í greinum Péturs Sig-
urðssonar háskólaritara, sem birt-
ar hafa verið í þrem síðustu blöð-
um. Á 14. og 15. síðu í þessu
blaði eru lausnir á öllum þraut-
unum.
4. 52. tbl. Vikunnar. Vér höfum orð-
ið varir við þann misskilning bæði
hjá umboðsmönnum blaðsins og
áskrifendum þess, að þeir álíta
sig vanta 52. tölublað. Þannig
liggur í þessu, að á jólablaðinu
stóð einungis 51. tbl., en átti að
vera 51. og 52. tbl.
Vitið pér pað?
1. Hvernig er hægt að ná blekblett-
um af fötum?
2. Hvað heitir algengasta frum-
efnið ?
3. Hver er 1. þingmaður Rangvell-
inga?
4. Hvað heita hinar tvær deildir
norska stórþingsins ?
5. Hver er Ernst Lubitch?
6. Hvaða þjóð á flagg með rauðri
kringlu á hvítum feldi?
7. Hve mörg ár þurfa hjón að vera
gift, til þess að geta haldið
demantsbrúðkaup ?
8. Hver skrifaði kóraninn?
9. Hvað þýðið orðið Esperanto?
10. Hvað þýðir nafnið Stella?
Sjá svör á bls. 10.
HEIMILISBLAÖ
Ritstjórn ogafgreiðsla: Kirkju-
stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365.
Verð: kr. 2,00 á mánuði,
0,50 í lausasölu.
Auglýsingum í Vikuna veitt
móttaka í skrifstofu Steindórs-
prents h.f., Kirkjustræti 4.
Prentsm.: Steindórsprent h.f.
Erla og
unnustinn.
Erla: Heyrðu, elskan, mér þykir vænt um að þú gefur þér tíma til að
drekka kaffi með mér. Ef forstjórinn hefir eitthvað við það að athuga, þá
bara hótar þú honum að segja upp.
Oddur: Guð hjálpi mér! Ég er búinn að
vera burtu í tvo tíma. Ég varð að flýta
mér allt hvað af tekur.
Oddur: Erla, ég lét nokkur vel valin orð falla við
forstjórann og sagði upp.
ngs og starfsskrá
Varni
Frímerki.
Kaupl notuð íslenzk frimerki.
Sigurður Kjartansson, Lauga-
vegi 41. Sími 3830.
Notuð íslenzk frímerki kaupi
ég ávallt hæsta verði. Duglegir
umboðsmenn óskast um land
allt. Há ómakslaun. Sig. Helga-
son, frím.kaupm. Pósthólf 121,
Reykjavík.
Saumastofur.
TAU OG TÖLUR
Laekjargötu 4. Sími 4557.
Stimplar og signet.
Gúmmistimplar eru búnir til
með litlum fyrirvara. Sömu-
leiðis signet og dagsetningar-
stimplar. Steindórsprent h.f.
Kirkjustræti 4, Reykjavik.
Signeta-gröft og ýmiskonar
annan leturgröft annast Bjöm
Halldórsson, Laufásveg 47,
Reykjavik.
Bækur - Blöð - Tímarit
Vikan er heimilisblaðið yðar.
Gerist áskrifandi og mun blað-
ið þá verða sent yður heir. á
hverjum fimmtudegi. Afgic il-
an er í Kirkjustræti 4, Reykja-
vík. Simi 5004. Pósthólf 365.
Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk
og ensk-íslenzk fást í öllum
bókaverzlunum. Hver sá, sem
þessar bækur hefir um hönd,
getur gert sig skiljanlegan við
Englendinga, þótt hann kunni
ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00.
Borð'Almanök
fyrir árið 1941 selur
Steindórsprent
Kirkjustrœti 4.
Tilgangur félagsins er að
gefa út, eftir þvi sem
efni leyfa, rit, er heitir:
Landnám' Ingólfs,
safn til sögu þess.
Félagið hefir þegar gef-
ið út III bindi í 10 heft-
um. Þessi rit fá meðlimir
ókeypis. Ennfremur hefir
félagið gefið út Þætti úr
sögu Reykjavíkur. Bók
þessi fæst hjá bóksölum.
Þeir, sem gerast vilja
meðlimir, snúi sér til af-
greiðslunnar: Steindórs-
prent h.f., Kirkjustræti 4.
Reykjavík.
Félagið INGÓLFUR
Otgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.