Vikan


Vikan - 16.01.1941, Side 8

Vikan - 16.01.1941, Side 8
8 VIKAN, nr. 3, 1941 Gissur í fríi. Rasmína: Ég vil ekki hafa, að þú sért að flækjast neitt úti á meðan ég fer að heimsækja Dódó frænku, mundu það, og svo vil ég ekki hafa neina af þessum vinum þínum inn fyrir mínar dyr. Gissur: Góða Rasmína mín, þú ættir heldur al segja mér, hvað ég má gera, það væri miklu auð- veldara. Rasmína: Ég vona, að þú hafir ekkert nema gott að segja mér, þegar ég kem aftur. Ég verð eina þrjá daga i burtu. Gissur: Þú heldur þó ekki að ég fari að segja þér eitthvað ljótt um sjálfan mig? Gissur: Jceja, það er líklega eins gott fyrir mig að fara að hátta. Það eina góða við þetta allt sam- an er, að þessi Dódó frænka hcnnar skyldi ekki koma hingað. Það hefði verið laglegt! Gissur: Það getur ekki verið að Rasmína sé að Groggur: Segðu honum, að okkur langi alla til að sjá hann. Gissur: Allt i lagi, Stjáni, ég skal bíða. hringja svona fljótt. Það hlýtur að vera einhver Stjáni: Halló, skarfur! Hvernig lízt þér á að heimsækja annar. okkur í kvöld? Ég skal hringja til þín eftir 10 mínútur og segja þér, hvar þú átt að hitta okkur. Gissur: Tíu minútur — ég varð tilbúinn eftir 5 Gissur: Þetta var óvænt gleði. Ég hélt, að strák- Gissur: Hana, nú hringir síminn aftur. minútur. Hvar er bindið mitt? arnir væru allir burtu úr bænum. Gissur: Halló, halló! Rödd í símanum: Jæja, skarfur, hittu okkur á „Ljónagrifjunni“ og hafðu með þér innbrotstækin þín. Rödd i símanum: Jæja, bless á meðan, Halli, vertu nú fljótur, við bíðum. Gissur: Halli? Hver er Halli? Ég heiti Gissur. Röddin: Gissur? Hver er Gissur? Hver and- sk......ég hefi fengið skakkt númer!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.