Vikan - 16.01.1941, Síða 15
VIKAN, nr. 3, 1941
15
Nr. 20.
1. á hl
2. á e3
3. á a8
4. á g7
Nr. 21.
1. f4 Bhl
2. b3 g6
3. Be7 og mát á f6.
1. —--------- Bd5
2. Bf8 eitthvað
3. BXg7 o. s. frv.
Lausn á 70. krossgátu Vikunnar:
Lárétt: 1. skammakjaftur. — 11. góu. 12.
áin. — 13. úlf. — 14. lje. — 16. erft. — 19. slái.
— 20. læs. — 21. ævi. -— 22. háu. — 23. R.R. —
27. ás. — 28. rög. — 29. skrifuð. — 30. ósk. —
31. ör. — 34. si. - 35. áramótadans. — 41. aflát.
— 42. snáða. — 43. fiskstakkar. — 47. gá. — 49.
fé. — 50. ami. — 51. hafróts. — 52. sól. — 53. ra.
— 56. la. — 57. var. — 58. önd. — 59. bás. —
61. Amor. — 65. sæti. — 67. rár. — 68. mön. — 71.
ost. v— 73. láð. - 74. strandaglópur.
Lóðrétt: 1. sór. — 2. kufl. — 3. Má. — 4. mið.
— 5. an. 6. jú. — 7. ali. — 8. ff. — 9. ullu.
— 10. rjá. — 11. Geirröðargarðar. — 15. Eim-
skipafélagið. — 17. lær. — 18. sveitt. — 19. sáu.
— 24. rör. — 25. skúm. — 26. duld. — 27. Áss.
— 32. hráir. — 33. annar. — 35. álf. — 36. ats.
— 37. óss. — 38. apa. — 39. ask. — 40. sár. —
44. krap. — 45. tárinu. — 46. káta. — 48. áma.
— 49. fól. :— 54. far. — 55. rás. — 57. vort. —
60. sæiu. — 62. más. — 63. fön. — 64. ösl. —
66. tár. — 68. M.A. — 70. N.D. — 71. og. —
72. tó.
Mrbeip Mrðarson: Ofvitinn.
Allt frá því að Þórbergur Þórðarson
sendi Bréf til Láru á markaðinn árið 1924
hefir hann af þorra þeirra landsmanna, er
bækur lesa, verið viðurkenndur snillingur
í meðferð íslenzkrar tungu. Margir hafa
hnotið um háðið og hispursleysið í ritum
hans, en enginn frýr honum þess, að hann
kunni ekki að koma orðum að því, sem
hann vill segja. Hann hefir skilið það flest-
um íslenzkum nútímahöfundum betur, að
sannur rithöfundur verður að sökkva sér
niður í nám móðurmáls síns, þekkja orða-
forða þess til hlítar, eigi síður talað mál
en ritað, og þjálfa meðferð sína á því af
smekkvísi og þolinmæði, enda mun leitun
á vandvirkari manni á þessu sviði. Þegar
á þetta er litið, ætti það engan að undra,
að ekki liggur meira eftir Þórberg en raun
ber vitni. Hann hefir orðið að sóa óbætan-
legum tíma í að vinna fyrir sér með störf-
um, sem honum margfalt minni hæfileika-
menn í ritleikni hefðu að skaðlausu mátt
inna af höndum í hans stað. Það er sama
sagan og vant er: menn verða að eyða
hér dýrmætum hæfileikum stuttrar æfi í
aumasta hégóma og berjast við skilnings-
leysi kotungsháttarins og þröngsýninnar,
unz þeir gefast'upp á miðri leið eða falla í
valinn frá hálfunnu dagsverki á sama tíma
sem hampað er fánýtri meðalmennsku og
dekrað við ísmeygilega orðháka.
Síðasta bók Þórbergs heitir ,,Ofvitinn“
og er nýkomin út, en þó aðeins fyrra bindi
verksins. Hún ber öll merki hins sérstæða
persónuleika hans. Stílsnilld og hispurs-
leysi frásagnarinnar um sjálfan hann og
aðra er síst minni en í fyrri bókum höfund-
arins. Þó skal því ekki neitað, að nokkrum
vonbrigðum olli það, að sjá, einkum í upp-
71. knssgáta
Vikunnar.
Lárétt skýring:
1. kendina. —- 15. vopn lögreglu-
manna. — 16. rök. — 17. málsgrein.
— 18. kropp. — 19. hjar. —1 20. ein-
kennisbókst. — 21. óþrif. — 23. mann.
— 24. persónufornafn. — 26. skamm-
st. — 27. rugl. — 29. frumefni. — 31.
band. — 32. óþverri. — 34. ílát. —
36. neitaði. — 40. fjærstæðu. — 41.
jarðarávöxtur. — 42. peningshús. —
43. siður. — 44. húsdýr., — 45. undir-
vöxtunum. — 48. harðari. — 51.
heyröust. — 52. fjáðan. — 53. tré.
— 55. ekki annarra. — 56. tala. —
57. leyfist. — 59. guði. — 61. barna-
bókahöfundur. — 62. forsetning. —
63. ganga. — 65. stafur. — 67. hópur.
— 69. útrásar. — 70. verkur. — 72.
megna. •— 73. húsdýrin. — 76. lyf.
— 78. félagsskapur.
Lóðrétt skýring:
1. eftirbátar. — 2. blekking. — 3. söngfræði-
tákn. -— 4. mánuður. — 5. regluna. — 6. umstangi.
— 7. tveir samhljóðar. 8. á skipi. — 9. kona.
— 10. tilheyrandi biskupsskrúða. — 11. hrein. —
12. kvik. — 13. hnýsni. — 14. barnlaus. — 22.
geisi. — 23. upphrópun. 25. limur. — 26. slúðr-
uðum. — 28. friður. — 30. gömul ríma. — 31.
svikul. — 33. lítill. — 35. frákasti. — 37. enni. —
38. hvet. — 39. rás. — 40. flýtir sér. — 45. sáð.
— 46. hljóð. 47. svörð. —• 48. lít. — 49. tanga.
— 50. brennur innra. — — 54. mergð. — 58.
sængurtjöld. — 59. reið. — 60. beygingarending.
61. harðfiskur. — 64. kona. — 66. bæjamafn.
— 68. yfirfór. — 69. fórn. •—- 71. svelgur. — 72.
þræl. — 74. málfr.sk.st. — 75. forsetning. — 76.
félag. — 77. frumefni.
G. FISCH:
Skíðahetjunar.
Hertaka Kiimasjárvi.
Bókaútgáfan Rún á Siglufirði hefir
gefið út bók þessa og segir á titil-
blaðinu, að hún sé „spennandi og
sannsöguleg frásögn af hinni fræki-
legu för rauðu, finnsku skíðahersveit-
arinnar í janúar 1922 að bakj víglínu
finnsku hvítliðanna, er réðust inn í
Sovét-Karelíu, og hertöku Kiimas-
járvi, aðalbækistöðvar þeirra. For-
ingi fararinnar var hin glæsilega
finnska frelsishetja og byltingarsinni
Tovio Antikainen".
Það er líklega engin tilviljun, að
bók þessi er gefin út í þeim bæ, sem
fóstrað hefir marga af okkar beztu
skíðamönnum. Hún lýsir afburða vel,
hve rnikils virði það er, að vera góð-
ur og þrautseigur skíðamaður, þar
sem landslagi og veðurfari er þannig
háttað, að illt eða ómögulegt er að
ferðast öðru vísi en á skíðum. Það
er fróðlegt og skemmtilegt að lesa
þessa ferðalýsingu, sem segir frá för
skíðaherdeildar gegnum snæviþakta
skóga Karelíu.
hafi bókarinnar, ýmislegt nauðalíkt því,
sem hann hefir látið frá sér fara áður. En
þetta getur alla hent og ekki rýrir það
hitt, sem vel er gert og nýstárlega. Og
það má með fullum rétti segja, að frásögn-
in rís og verður þróttug snemma í bókinni
og persónu- og tíðarlýsingar ná verulega
föstum tökum á lesandanum. Ég hygg, að
betra hefði verið, að bæði bindin hefðu
komið út samtímis, af því að man i finnst
þetta alltof stutt, svo skemmtil gur er
lest.urinn. j. II. G.