Vikan - 16.01.1941, Page 16
16
VIKAN, nr. 3, 1941
| INGÓLFSBAKARÍ j
\ heitir nú brauðgerðarhúsið í ''
1 Tjarnargötu 10
\ áður bakarí Kerffs og Hákansons. \
I ÚTSÖLUR: |
K Grettisgötu 64, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, v'
x Ásvallagötu 1. s
x Virðingarfyllst >£
| INGOLF PETERSEN. |
T ilkynning
til innflytjenda
frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd
Hér með vill nefndin vekja athygli innflytjenda vefn-
aðarvöru, búsáhalda og skófatnaðar á því, að úthlutun
leyfa fyrir ofangreindum vörum stendur nú yfir og er
því nauðsynlegt að þeir, sem ekki hafa þegar sent umsókn-
ir sínar til nefndarinnar, geri það nú jiegar.
Það skal tekið fram, að leyfi fyrir vönun þessum verða,
af gjaldeyrisástæðum, bundin við kaup frá Bretlandi. Af-
greiðsla á leyfum fyrir öðrum vörum frá Bretlandi fer nú
einnig fram og verða umsóknir afgreiddar jafnótt og þær
berast.
Að því er snertir leyfi til vörukaupa frá Ameríku skal
þess getið, að slík leyfi verða ekki veitt fyrir lengri tíma-
bil í senn, heldur aðeins fyrir einstökum pöntimum eða
sérstaklega tilteknum kaupum og verða ákvarðanir uin
slikar leyfisveitingar teknar að undangenginni rækilegri
athugun. Þurfa umsækjendur því að gera nefndinni ræki-
lega grein fyrir öllum umsóknum um gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fyrir vörum frá Ameríku og eru innflytj-
endur stranglega áminntir um að gera engar ráðstafanir
til vörukaupa þaðan nema að fengnu leyfi.
Reykjavík, 3. janúar 1941.
Gialdeyris- og mnflutningsnefnd
þér kunnið ekki ensku,
en þurfið að gera yður
skiljanlegan við Englendinga,
w
kA eignist vasa-orðabœkurnar
' * íslenrk-ensku og Ensk-íslenzku.
Gjaldskrá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
sem gekk I gildi með desembermánuði 1940, fæst á skrif-
stofu Rafmagnsveitunnar, Tjamargötu 12. Notendur raf-
orkunnar ættu að kynna sér hina nýju gjaldskrá.
Athygli notenda heimilistaxtanna skal vakin á því, að
B2 taxtinn í eldri gjaldskránni er felldur niður í nýju
gjaldskránni og breytist því röðin á heimilistöxtunum
þannig, að B3, B4 og B5, sem áður voru, eru nú B2, B3 og
B4. Notendur flytjast í tilsvarandi taxta við þann, er þeir
höfðu, án umsóknar. Um nýja taxta verður að senda skrif-
lega umsókn, á sérstökum eyðublöðum, sem Rafmagns-
veitan lætur í té.
Hringið í síma 1222, ef þér óskið að fá gjaldskrána
senda í pósti.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
*
♦
v
V
V
V
V
V
iT/
Tilkynning
um blaðasölu barna. 1
I
Barnaverndamefnd Reykjavíkur hefir samkvæmt heim-
ild í reglugerð frá 15. nóv. 1933 bannað frá og með 1. jan. $
blaðasölu drengja á götum úti innan við 14 ára aldur, og $
sömuleiðis blaðasölu telpna innan við 16 ára aldur.
Brot gegn þessu varða sektum.
V
V
V
V
V
V
Lögreglustjórinn í Reykjavík 31. des. 1940.
V
K
Agnar Kofoed-Hansen I
V
V
Nýjar egypskar cigarettur
með tœkifœrisverði
Arabesque Ronde í 20 stk. pökkum kr. 1,60 pakkinn
Arabesque de Luxe í 20 stk. pökkum kr. 1,80 pakkinn
Tóbakseinkasala Ríkisins.
w
Askrifendur úti á landi,
em hér með vinsamlegast beðnir að senda blaðinu fallin
áskriftargjöld hið allra fyrsta.
— Til hægðarauka má senda greiðslur í frímerkjum. —
Afgreiðsla Vikunnar er í Kirkjustræti 4.
Sími 5004. Pósthólf 365.
Útgáfustjórn Vikunnar.