Vikan


Vikan - 27.03.1941, Blaðsíða 8

Vikan - 27.03.1941, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 13, 1941 Gissur ílytur — heima hjá sér. Rasmína: Svolítið til vinstri, góði. Svona, þetta er gott, komdu nú hingað inn. Gissur: nú er píanóið þar, sem ég vildi alltaf hafa það. Gissur: Ég vissi, að þú mundir komast að sömu niðurstöðu og ég, og setja þennan vasa héma. Rasmína: Settu svo þennan lampa einhvers staðar, sem þér finnst hann fara vel. Gissur: Púff! Loksins er nú allt komið þar, sem ég hefi alltaf viljað hafa það. Rasmína: Það er einhver að hringja. Ég skal fara til dyra. Frú Kristin: Ó, kæra frú Rasmína, en hvað það var gaman að sjá yður. Guð minn góður! Eruð þér búin að flytja fallega spegilinn, sem stóð héma? Hann fór svo vel, þar sem hann var. Frú Kristín: Þér ætlið þó ekki að láta píanóið vera í þessu homi. Það fór miklu betur þar, sem það var. Gissur: Þetta verður víst að fara á sinn gamla stað. Frú Kristín: Góða frú Rasmína, Þér ætlið þó ekki að hafa þetta borð héma? Það fór svo vel hjá stólnum. En hvað sé ég, emð þér búnar að færa stólinn líka? Ég er viss um, að þér ætlið ekki að hafa þetta svona. Rasmína: Nei, það hugsa ég ekki. Ég held, að þér hafið rétt fyrir yður. Frú Kristin: Nei, nú er ég hissa á yður, frú Rasmlína. Þér ætlið þó ekk.i að láta Gissur: Ég fylgist með eftir beztu getu. þennan bókaskáp standa þama? Hann sómdi sér svo vel þar, sem hann var, og þessi Frú Kristin: Blessaðar, setjið þér þessa súlu þar sem hún var. klukka ætti líka að vera á sínum gamla stað. Rasmína: Já, auðvitað. Það hefði aldrei átt að færa hana. Rasmina: Þér eruð svo smekklegar, frú Kristín. Ég er yður alveg samdóma. Frú Kristín: 1 öllum bænum lagið þér til í borð- Rasmína: Drottinn minn dýri! Ég hélt að húrj Rasmina: Asninn þinn! Færðu það allt aftur. Hver stofunni aftur, hún var svo smekkieg og listræn ætlaði aldrei að fara. Og allar þessar bjánalegu uppá- heldurðu að ráði hér i húsinu ? elns og hún var. stungur hjá henni. Gissur: Ha? Og ég, sem færði allt til eftir hennar ráðum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.