Vikan - 05.03.1942, Blaðsíða 14
14
VIKAN, nr. 5, 1942
vandaða útför ásamt dýrmætri líkkistu,
vönduðum grafreit og legsteini úr marm-
ara. Forstöðumaðurinn varð auðvitað orð-
laus. Aldrei hafði verið farið fram á slíkt.
En hann hafði líka vit á fjármálum, og
hann hafði heyrt of mikið talað um auð-
æfi fjölskyldu Gloríu í Mexico til að láta
sér allt fyrir brjósti brenna. Hann gerði
ofurlitla, kurteislega tilraun til að fullvissa
Gloriu um, að hún mundi áreiðanlega kom-
ast yfir uppskurðinn og slíkar ráðstafanir
væru óþarfi. En Gloria hélt áfram, þangað
til forstöðumaðurinn lofaði henni, að hann
skyldi láta lögfræðing sinn skrifa erfða-
skrá og samning, sem hún gæti undirskrif-
að samdægurs. Sama kvöldið skrifaði hún
undir erfðaskrána í vitna viðurvist.
Uppskurður Gloriu reyndist banvænn.
Hún fékk hægt andlát í svæfingunni.
Skurðlæknirinn, sem framkvæmdi upp-
skurðinn var mjög niðurdreginn. Hann
hafði áður fullvissað forstöðumanninn um,
að Gloria mundi komast jd;ir uppskurð-
inn. Hann fullyrti, að hún væri læknis-
fræðilegt fyrirbrigði. Forstöðumaðurinn,
sem var_ hagsýnn og heiðarlegur maður,
var mjög æstur. Að hans áliti mundi spí-
talinn nú erfa geysistóra upphæð, sem
hann mundi sjálfur njóta góðs af fyrr eða
seinna, svo að hann sá um, að fullkomlega
væri staðið við samninginn við Gloriu.
Hann fékk dýrustu umsjónarmenn með
greftrunum, sem hægt var að fá. Hann út-
vegaði dýrindis líkkistu, bezta grafreitinn
í tignasta kirkjugarðinum og fékk legstein
á leiði hennar, sem kostaði tuttugu þúsund
franka. Hann keypti jafnvel mikið af blóm-
um og lét minnast Gloriu í öllum helztu
blöðum Parísar. Utkoman varð sú, að
hundruð forvitinna manna voru viðstaddir
jarðarför Gloriu.
Fyrstu bréfunum sem forstöðumaðurinn
sendi tilgreindum forráðamanni eigna
Gloriu var aldrei svarað. Eftir að hafa sent
nokkur fleiri, varð forstöðumaðurinn óró-
legur og sendi lögfræðing sinn til Mexico
til að ganga frá erfðunum. Lögfræðing-
urinn fann auðvitað ekki eignirnar og ekr-
urnar, sem nefndar höfðu verið í erfða-
skrá Gloriu. 1 raun og sannleika fann hann
ekkert annað verðmætt til að fara með
heim aftur til skjólstæðings síns, en skrif-
lega og eiðfasta yfirlýsingu frá föðirr
Gloriu, sem staðfesti, að Gloria hafði verið
gerð arflaus, þegar hún var átján ára.
,,Já, Senor, þetta er saga langömmu-
systur minnar, sem var mjög merkileg
kona.“
„Og hvað varð um forstöðumann spí-
talans?“ spurði ég hryggur.
„Eg veit það ekki, Senor,“ sagði Don
Eduardo. „Ég vona bara, að hann hafi ekki
fengið slag eins og hershöfðinginn. En það
er víst, að hann tapaði töluverðu fé og
allri trú á kvenþjóðinni.“
Barnið: Pabbi, af hverju syngur kanaríufuglinn
okkar ekki?
Faðirinn: Af því að hann er kvenkyns, góðurinn.
Barnið: Já, en mamma er líka kvenkyns, og
hún syngur samt.
123
Vikunnar.
Lárétt skýring:
1. kjötmeti. — 5. rifu. — 9. ágæt-
ast. — 13. ekki farandi. — 15. for-
skeyti. — 16. glópar. — 17. tónn. —
18. hæfur. — 21. reyta. — 23. blóm.
— 24. eldsneyti. •— 26. sáðlönd. — 30.
dans. — 32. fyrr. — 34. sætta sig við.
— 36. frásögn. — 38. eyddur. — 40.
erta. — 43. reglur. — 45. fór hratt
yfir,-— 47. ástæður. -— 49. sagnmynd.
— 50. umhyggja. — 51. fjárhúsum.
— 52. hvíldi. — 53. kom á fjörur. —
55. sigurför. — 58. brún. — 59. vera
án. — 61. geislunina. — 63. væta. —•
64. op. — 66. tala. — 68. nabbi. —
71. sprunga. — 73. vitfirrt. — 75.
verkfæri. — 77. ás. — 79. prests-
setur (austan fjalls). — 82. bor. —
83. syrgja. — 85. frítt um borð. -—
86. ákafur. — 88. mataríláti. — 89.
rönd. — 90. hæna að sér.
Lóðrétt skýring:
1. sjór. — 2. iöka. — 3. hreppi. — 4. handlegg.
— 6. frjáls. -— 7. vond. — 8. rúm. — 9. son. -—
10. fóðra. — 11. hús. — 12. baggi. — 14. dropi.
— 16. fé. — 19. auð. — 20. lét. — 22. erfið. —
25. beit. — 27. stafur. — 28. for. — 29. forsetn-
ing. — 30. kefli. — 31. frumefni. — 33. úrkoma.
— 34. dvel. — 35. fara. — 36. óþjáll. — 37. prest..
— 39. viljað. — 41. temjir. — 42. félaga heiti. —
44. framgjama. — 46. gylta. — 48. drykk. — 54.
milli dags og nætur. ■— 56. kropp. — 57. fum. —
58. pabbi. —• 60. vanda um. — 62. grípur. —
63. lézt. — 65. tenging. — 67. forsetning. — 68.
ljós. —• 69. vesöl. — 70. kom. — 72. heilla. —
73. heiður. — 74. dvala. — 75. stúlkuheiti (stytt).
— 76. skordýr. — 78. timabils. — 79. stjóm. —
80. húð. — 81. slæm. — 82. ber. — 84. keyri.
— 87. get.
Lausn á 122. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. fjós. — 5. þvott. ■— 9. múta. —
13. rósar. — 15. ata. — 16. eitur. — 17. ær. —
18. takmarkið. — 21. gg. — 23. kám. — 24. fák.
— 26. naut. — 30. æpir. —• 32. brak. — 34. bág.
— 36. átað. — 38. klaki. — 40. ístað. — 43. ara.
— 45. ráðslag. — 47. inn. — 49. sá. — 50. álm.
— 51. get. — 52. óa. — 53. spá. — 55. aumingi.
— 58. eir. — 59. bunga. — 61. Eirík. — 63. mana.
— 64. löt. — 66. aska. — 68. gáta. — 71. sjal. —
73. öls. — 75. los. — 77. ör. — 79. arinhella. —
82. án. — 83. gælum. — 85. Óli. — 86. ófeig. —
88. gróm. — 89. stýri. —,90. anna.
Lóðrétt: — 1. frækn. — 2. jór. — 3. ós. - 4.
sat. —6. vamm. - 7. ota. 8. tarf. — 9. mið.
— 10. út. — 11. tug. — 12. argur. — 14. rak. —
16. eik.--19. kál. 20. kák. — 22. murka. —
25. spaði. —- 27. ab. — 28. tal. — 29. þá. —- 30.
æta. — 31. ið. •— 33. karlana. — 34. bið. — 35.
gil. ■— 36. atgeira. — 37. kassi. — 39. kámug. —
41. saggi. — 42. snara. — 44. ráp. — 46. sái. —
48. nói. — 54. ábati. — 56. mal. -— 57. net. —
58. ekkja. — 60. una. —r 62. íss. —• 63. má, —
65. ös. — 67. aa. — 68. glögg. — 69. ýli. — 70.
bol. — 72. langa. — 73. örm. — 74. snót. — 75.
leir. — 76. sló. — 78. rær. — 79. aum. — 80. hlý.
—- 81. afa. — 82. áin. — 84. ló. —- 87. en.
Þriggja ára fangelsi.
Joseph Schenck, forstjóri kvikmyndafélagsins
,,20th Century Fox Filrn", sést hér á myndinni
vera að koma út úr réttarsal í New York. Hann
var dæmdur í þriggja ára fangelsi og sektaður
um 20000 dollara fyrir skattsvik. Talið var, að
hann hefði svikið rikið um 223000 dollara í tekju-
skatt.
Svar við: Orðaþraut.
MÆUFELL.
MALA
ÆF AR
LÆ S A
ILIN
FÆL A
ELÍ N
L A U S
LfSA
Svör við: Heilabrotum.
1: Stúlkan var 24 ára, fædd 8. desember.
2. Karlsvagninum.
Svör við spurningum á bls. 4:
1. Skozkur háseti, sem var fyrirmynd Defoes,
þegar hann skrifaðði „Robinson Crusó".
2. Friðrik mikli.
3. Þórður biskup Þorláksson.
4. Bókasafnið í Alexandríu.
5. Árið 1006.
6. Manila.
7. 767 m.
8. Félagi, sameigandi.
9. Byron (f. 1788, d. 1824).
10. Árið 1197.