Vikan


Vikan - 21.05.1942, Síða 9

Vikan - 21.05.1942, Síða 9
VIKAN, nr. 16, 1942 9 Hamingjusöm móðir. Þetta er fyrsta myndin, sem tekin var af hinni fimm vikna g-ömlu Mary Hellen Halliday, ásamt móður hennar, Mary Martin Halliday, sem er fræg dægralaga-söngkona. Sendiherra Bússa f Washington. George T. Summertin fulltrúi bæj- arstjómar Washington býður nýja rússneska sendiherranum, Maxim Litvinoff (til hægri), velkominn. Litvinoff kom í einkaflugvél til Ameríku. Mischa Auer og brúður hans. Hér sjást gamanleikarinn Mischa Auer og söngkonan Joyce Hunter, er þau höfðu verið gefin saman í hjónaband i New York af La Gu- ardia borgarstjóra. Það virðist sem þau séu mjög ánægð af svipn- um að dæma. Ðeilur um Manilia. Það er sagt, að Japanir hafi mótmælt kröftug- lega þeirri tilkynningu Dougals MacArthurs hershöfðingja um það, að Manilla væri óviggirt borg. Japanir höfðu sagt, að borgin væri vel varin og mjög sennilegt væri, að Ameríkumenn myndu gera árás á Japan þaðan. Kona Vilhjálms Stefánssonar. — Hér birtist mynd af konu hins íslenzka landkönnuðar Vilhjálms Stefánssonar. Hún er aðeins 28 ára, en hann er 62 ára. Hún var áður einkaritari hans, en svo giftu þau sig í april síðastliðið ár. Mhinist Pearl Harbour! Hér sjást skipasmiðir, sem ætla að fara til Pearl Harbour sem sjálfboðaliðar. Hér fara þeir í skrúðgöngu um götur New York, áður en þeir leggja af stað til Hawai. Hún náöi háa <J! Þessi kisa komst upp í háa C á kattasamkeppni, - Young ásamt manni sinum, Tom Lewis, er þau voru í fríi í New sem haldin var í New York. Hljómsveitarstjórinn Eli Dantzig gaf York. Ljósmyndarinn tók myndina, er þau voru að borða miðdegis- foikar tU þess að keppa um og hlaut þessi kisa bikarinn. verð á Waldorf gistihúsinu þar í borginni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.