Vikan


Vikan - 10.09.1942, Page 9

Vikan - 10.09.1942, Page 9
VIKAN, nr. 32, 1942 ð IAðskönnun í Englandi. Mynd þessi er tekin í Englandi og sýnir Louis Mountbatten lávarð við herkönnun á liði, sem senda á til árásar á lönd óvinanna. Mac Arthur hershöfðingi. Myndin sýnir Douglas Mac Arthur, hers- höfðingja ásamt Patrick Hurley herforingja. Er Mac Arthur að heilsa íagnandi mannsöfnuði í Melbourne í Ástralíu. Starfandi stúlka. Stúlka þessi heitir Margie Van- derteens og lítur frekar út fyrir að vera leikkona en starfsstúlka í flugvélaverksmiðju. Á mynd- inni sést hún snæða morgunverð sinn i verk- smiðjunni. Barn fætt með V á enninu. Stúlkubarn þetta fæddist i New Jersey í Ameríku með V-merki á enninu. Eins og kunnugt er, hafa Banda- menn tekið sér V-ið sem sigurmerki, táknar það ,,Victory“ sem þýðir sigur. Loftvamaskóli í eyðimörldnni. Myndir þessar eru teknar á eyðimörk í Kali- fomíu, þar sem verið er að kenna hermönnum að verjast árásum úr lofti. Sjást þeir hér með allskonar tæki, miðunartæki, hlustunartæki, leitarljós og loftvarnabyssur. Á leið til London. Mynd þessi sýnir Ying Tsung Chow (til vinstri) og John P. Y. Hwang fulltrúa. kínversku stríðsstjórnarinnar í . London, ásamt syni hins síðamefnda. Var myndin tekin í New York, er þeir vom á leið til Englands frá Kína. Hwang hefir tekið þátt í stríðinu við Japani frá byrjun og skotið niður níu japanskar flugvélar.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.