Vikan


Vikan - 10.09.1942, Qupperneq 14

Vikan - 10.09.1942, Qupperneq 14
14 VIKAN, nr. 32, 1942 Bfll upp í flugvél Nauðsynlegt er fyrir ftugmenn að geta flutt með sér öll tæki, sem þeir þurfa að nota. Á mynd þessari er verið að aka litlum bíl upp í flugvél. Fallbyssur hafa verið fluttar á sama hátt. Úr ýmsum áttum. Hégómlega kynið. Hjón, sem ég þekki, deidu nýlega um það, hvort væri hégómlegra, karlmenn eða konur. Til þess að jafna deiluna, stakk hann upp 4 því, að þau gengju fram hjá hópi fólks, sem stóð nálægt, og hann segði: „Halló, snotur.“ Ef karlmaður snéri sér við, hefði hún á réttu að standa. Þau reyndu þetta. Er hann sagði: „Snotur“, snéri allur hópurinn sér við, jafnt karl- menn sem konur. Betra seint en aldrei. Maður nokkur, sem hengja átti, var spurður, hvort hann langaði til þess að segja nokkuð áður, svaraði: „Já, herra, mig langar til þess að segja, að þetta ætti mér að kenningu að verða.“ Þegar manni leiðist. Framliald af bls. 4. anum. Ég sat einn þar inni og var að hugsa um það, hvað ég ætti að gera af mér. Þá heyrði ég yður vera að tala í sím- ann. Ég heyrði allt, sem þér sögðuð herra Clemens. Ég skildi, að þér væruð í sömu vandræðum og ég sjálfur, og þar sem ég sá, að þetta ráð sem þér höfðuð gripið til, var ekki með öllu hættulaust fyrir yður, þá leyfði ég mér að sækja yður klukku- tíma áður en hann ætlaði að koma. Og nú geng ég við hliðina á þeirri stúlku, sem mig í meira en mánuð hefir langað til þess að kynnast. Það má með sanni segja, að ég hafi verið heppinn.“ . Willie hélt loforð sitt og sá um það, að Lizzie yrði ekki einmana framar. Mánuði síðar opinberuðu þau trúlofun sína og voru hamingjusömustu manneskjur undir sólinni. Ekki enn þá! Maður, sem var að ferðast um Bene Ridge-fjöllin, sá gamlan mann sitja fyrir utan kofadyr sínar og spurði: „Hafið þér átt heima hér alla ævi yðar?“ Gamli maðurinn svaraði rólega: „Nei, ekki enn þá.“ Gullhamrar. Oft hafa ræðuskörungar slegið kven- fólki gullhamra, en hér fara á eftir um- mæli, sem erfitt er að skara fram úr, og var það negri, er mælti þau orð. Prestur- inn var nýbúinn að vígja ung hjón, og brúðguminn spurði, hvað hann ætti að borga. „Þú getur,“ sagði presturinn, „borgað mér í samræmi við það, hve mikils virði þetta er fyrir þig.“ Negrapilturinn horfði lengi þögull á brúði sína. Síðan sagði hann og rang- hvolfdi augunum um leið: „Þér hafið þá gert mig gjaldþrota fyrir lífstíð, svei mér þá.“ Svör við spurningum á bls. 4: 1. Af því að hann þurfti að gerast katólskur í stað þess að vera lúterstrúar, til þess að verða konungur. 2. Enski „háðfuglinn" George Bernard Shaw (fæddur 1856). 3. 1500 m. hár. 4. Italskur stjórnleysingi, Luccheni, myrti hana í Genf í Sviss. 5. Árið 1935. 6. 1 Berlín. 7. 1 Ohio. 8. Brússel, höfuðborg Belgíu. 9. Á vesturströndinni. 10. Árið 1133. ’ Svör við dægrastytting á bls. 13. Svar við orðaþraut: FJALLFOSS. FELDI JÖKLI ASKAR LUNG A LEM J A FALLA OST AR SNÆÐI SELUR Svör við gátum: 1. Foss. 2. Móðurmjólkin. (J. Á.: tsl. gátur. Khöfn 1887.) 150. krossgáta Vikunnar. Lárétt skýring: 1. drap. — 3. fuglinn. — 9. auð. — 12. hýungur. — 13. grjótmulning. -—• 14. holdug. — 16. frógva. — 17. dánumann. — 20. sjá eftir. — 22. önd. — 23. synd. •—- 25. dráttur. — 26. atviksorð. — 27. dæmd frá öðrum. — 29. sjó. — 31. vað. — 32. eldstæði. — 33. fjörugróður. — 35. kvika. — 37. farviður. — 38. staður á Alþingi (hinu foma). —• 40. forsetning. — 41. láta ekki til sín heyra. —• 42. viðbætur. — 44. hryssa. — 45. æpa. — 46. ófáanlega. — 49. eins. — 51. skammst. — 53. gagnstæður. — 54. tónn. — 55. gagn. — 57. óþrifnaður. —' 58. mánuður. — 59. fáleikar. — 60 veiðarfæri. — 62. þefa. — 64. rit. — 66. smábýli. ■— 68. fjártaka. — 69. skælur. — 71. skordýr. — 74. rotin. — 76. fisk. — 77. halla. — 79. ræða. — 80. ull. — 81. kveikur. — 82. ættarfylgja. — 83, veitt eftirför. Lóðrétt skýring: 1. lin. — 2. vogartæki. — 3. jörð. — 4. ný. — 5. þingdeild. — 6. forsetning. — 7. neitun. — 8. hljóðs. — 10. enda. — 11. styrk. — 13. geð. — 15. mjólkurílát. —• 18. há. —• 19. grjót. — 21. fomskáld, þgf. — 23. mikla. — 24. legna. -—■ 26. málmur. — 27. skattamir. — 28. verzlunarmenn. — 30. fara hratt. — 31. ljóðið. — 32. verkfæri. — 34. rekkvoð. —- 36. rangfært. — 38. skilja eftir. — 39. kroppar. — 41. gröf. — 43. kyrr. — 47. elska. — 48. á bak við. — 49. umstang. — 50. hug. -— 52. ætt. — 5.4. lind. — 56. henda. — 59. menn. — 61. þökur. — 63. gramur. ;— 64. smuga, — 65. lítill. — 68. hnappur. — 69. hlý. — 70. stúlka. •— 72. fæða. — 73. seglviðir. — 74. þý. — 75. slæm. — 78. forsetning. — 79. drykkur. Lausn á 149. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. tóbak. — 6. falar. — 11. lalla. — 13. sárið. •— 15. la. — 17. klám. — 18. loft. — 19. s.k. — 20. ýtt. — 22. afa. — 23. ára. — 24. spá. •— 25. svarrar. — 27. iðrunar. — 29. tifa. — 30. núna. — 31. kista. -— 34. öndin. —■ 37. narra. — 39. hrein. — 41. rs. — 43. reft. — 44. æðin. — 45. kr. •— 46. okt. t— 48. gat. *— 49. Rut. — 50. dró. — 51. borgari. -—• 53. aragrúi. — 55 blær. — 56. renn. — 57. aðild. — 60. þjóna. — 63. Unaós. — 65. svöng. — 67. an. — 69. duna. — 70. koka. — 71. vá. :— 72. met. — 74. mar. •—■ 75. ámu. — 76. fat. — 77. bitvarg. — 78. kallaði. Lóðrétt: 2. ól. — 3. bak. — 4. allar. — 5. kláfa. — 6. fáorð. — 7. arfur. — 8. lit. — 9. að. — 10. ólýst. — 12. amar. — 13. slái. — 14. skára. — 16. atvik. — 19. spann. —- 21. tafin. — 24. snúin. — 26. rasar. •— 28. undin. — 32. trega. — 33. arfar. — 34. örður. — 35. neita. — 36. grobb. — 38. atti. — 39. hæra. — 40. þróin. — 42. skola. — 45. krúna. — 47.' træðu. — 50. dreng, — 52. grind. — 54. gróna. — 58. lauma. — 59. dónar. — 60. hvoma. — 61. jökul. — 62. kamb. — 64. sarg. — 65. skák. •— 66. máti. — 68. nei. — 71. vað. — 73. TT. — 76. fa. Flóra: Hann Georg bað mín í gærkvöldi. Dóra: Já, gerir hann það ekki dásamlega.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.