Vikan


Vikan - 18.03.1943, Blaðsíða 3

Vikan - 18.03.1943, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 11, 1943 3 Sorgarleikur úr hversdagslífinu EG hefi þekkt Henry Adams í mörg ár, og ég verð að segja það hrein- skilnislega, að hann er mjög venju- legur maður. Hann er 45 ára, svolítið að byrja að verða sköllóttur, með umgjörðar- laus gleraugu, er stækka mjög hin spurulu, bláu augu hans. Henry var bókhaldari hjá stóru rafmagnsfyrirtæki og bjó í smáborg, sem ég kalla Elmville, ásamt konu sinni, tveim dætrum, fimmtán og þrettán ára, og litlum syni, sex ára. Heimili hans er ekki stórt, en hann sr mjög hreykinn af því, sérstaklega litla garðinum, þar sem hann vinnur laugar- dagskvöldin og alla sunnudaga, klæddur sínum elztu fötum. Með aðstoð sonar síns, Sammy, munaði litlu að Henry fengi verð- laun fyrir garðinn sinn. Frá þessum haust- kvöldum, fyrir mörgum árum, er ég oft lagði leið mína til Henry, eru mér minns- stæðir þessir félagar, granni, htli maðurinn og einkennilegi drengurinn, bograndi yfir blómabeðin, eða er þeir stóðu hreyknir, að dagsverki loknu og brenndu öllu rusli úr garðinum. Sammy var hreykinn af föður sínum, og Henry þótti mjög vænt um Sammy. Henry hefir ánægju af mörgu öðru en garðyrkju. Honum þykir gaman að sjá góðar kvikmyndir, og stundum sækir hann knattspymukappleiki. Þegar rignir á kvöldin, sest hann fyrir framan arineldinn, með vindil og leynilögreglusögu, og þaðan fer hann ógjarnan — nema þegar konan hans fær hann með sér á trúarsamkomu. Margir álitu, að frú Adams réði öllu á heimilinu, en svo var þó ekki, öllu, sem einhverju máli skipti, réði Adams. Hún er röskleg, snotur kona, með vingjarnlegt bros og mjúkt, liðað hár. Áhugi hennar á samkvæmislífi er mikill, en það fyrir- gefst henni fúslega, er maður bragðar hina yndælu berjabúðinga, eða veitir at- hygli hinum smekklegu skólakjólum, sem hún hefir sjálf saumað á dætur sínar, Betty og Louise. Þegar hörmungar stríðsins flæddu yfir Evrópu, var Elmville ein þeirra borga, er tóku böm frá ófriðarlöndunum. Auðvitað var frú Adams þar fremst í flokki, og vildi að þau tækju bam til fósturs. I fyrstu var Henry ekkert hrifinn af þessu, en svo fór að lokúm, að hann féllst á þetta með ánægju. Er öllum forsatriðum var lokið, komu boð um, að drengur frá Silesiu yrði send- ur til þeirra. Ég fór með Henry til New York að sækja krakkann. Hann hét Paul. Eg get aldrei gleymt því, er ég fyrst leit þennan níu ára gamla snáða, sem kom- inn var þaðan, er ótti og hungur ríktu. Hann sat á baklausum stól, náfölur, tærður af hor, og gaut augunum flótta- lega frá einu til annars, og var hann talandi tákn stríðshörmunganna. Hann EliFTlR A. J. CROHII1II A. J. Cronin var dug- legur læknir í London, þar til heilsa hans bil- aði fyrir 12 árum og hann tók að skrifa bækur. — Bækur hans, t. d. The Stars Look Down, The Citadel og The keys of the King- dom, hafa gert hann heimsfrægan. skildi ékki ensku, og þegar yrt var á hann, hér og þar um húsið, hurfu í vasa hans. hallaði hann höfðinu og renndi augunum Um leið og hann lærði málið, en hann var skáhallt yfir höfuð þess, er talaði. Þetta fljótur að því, kom í ljós, að hann var mjög voru fyrstu kynni mín af Paul litla Piotro- ósannsögull. 1 skólanum sagði hann hinar stanalski, eða hvað hann nú hét. Við fór- ótrúlegustu sögur af því, hvernig hann um með hann til Elmville, þar sem tekið hefði barizt við ljón og drepið menn, með var konunglega á móti honum. Louise, eigin handi. Sumar, miður skemmtilegar, Betty og Sammy komu á móti okkur út skröksögur hans, bárust til eyrna fjöl- og frú Adams kom hlaupandi úr eldhús- skyldunni. inu. Það snarkaði á arineldinum í dagstof- Þegar reynt var að rökræða við Paul unni, kertaljós á borðum, allsstaðar heitt fyrir einhverja misgerð, varð hann mjög í húsinu og kalkúna-ilminn lagði á móti þegjandalegur, og starði með hálf þrjósku- manni. Er við settumst að kvöldverði, fullu augnaráði eitthvað út í bláinn. Það gerðu allir sitt til þess að ókunna drengn- var ómögulegt að vera harður við hann, um fyndist hann vera heima, og það svo því að væri aðeins minnzt á leiðréttingu, hjartanlega, að ég verð að játa, að mér þá hafði það þær afleiðingar, að hann vöknaði um augu — en ég er nú líka svo vaknaði um nótt og grét svo ákaft, heimskulega viðkvæmur. Á meðan hann að allir ætluðu frávita að verða. Hann borðaði með mikilli áfergju, hafði hann sýndi enga ástúð nema einum. Hann skipti ekki augun af Sammy. Hann veitti systr- sér lítið af Betty og Louise, þoldi Henry unum alls enga eftirtekt, er reyndu að gera með naumindum og forðaðist frú Adams honum allt til hæfis, öll athygli hans beind- — sem var stundum hörð við hann. En íst að Sammy. Að lokum gaf hann frá sér hann var ákaflega hændur að Sammy, og eitthvert skrækróma hljóð, teygði sig yfir var bókstaflega alltaf á hælum honum. borðið og þrýsti hönd Sammys. Við hlógum Hann elskaði litla drenginn við fyrstu sýn öll að þessu, og okkur fannst þetta full- og vildi helzt aldrei víkja frá honum. komna gleði kvöldsins. Svona var ástandið, er Ameríka gerðist Hér ætti saga mín raunverulega að enda, þátttakandi í stríðinu. Henry varð að vinna þegar allt virtist leika í lyndi. En við ráð- meira og lengur, laun hans hrukku ekki um ekki gangi lífsins. Eftir því sem tím- eins vel til, svo að dálitlir erfiðleikar hlóð- inn leið, fór að bera á ýmsu í fari drengs- ust á heimilið. Samt sem áður lifðu þau ins, er ekki sást fyrst. 1 byrjun var þetta veturinn af án nokkurra alvarlegra erfið- smávægilegt, en það kom alltaf betur og leika, og er voraði, fór öllum að líða betur. betur í ljós, að drengurinn var ekki heil- Svo var það dag einn í júní, að Paul brigður á sálinni, hvort sem það stafaði veiktist af sársauka í hálsinum. Hann var af hryllingi þeim, sem yfir hann hafði látinn fara í rúmið, og engum datt neitt dunið eða var meðfætt. Hann var einkenni- alvarlegt í hug. En morguninn eftir var lega villtur, kunni ekki að hlýða, og lét hann verri, og frú Adams sendi eftir Iækni. sig engu skipta, hvað var rétt og hvað Er hann kom niður, eftir að vera búinn að rangt. Smápeningar, er skildir voru eftir Framhaid á bis. 13.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.