Vikan


Vikan - 25.03.1943, Side 9

Vikan - 25.03.1943, Side 9
VIKAN, nr. 12, 1943 9 Konur vinna landbúnaðarstörfin. — Þessi stúlka er að læra uppskeru- störf, en við alla slíka vinnu 'sjást nú varla karlmenn. Á myndinni er luín að t.ína epli. I áttina til Mersa Matruh. Mynd þessi var tekin, er áttundi brezki herinn var að sækja á eftir þýzku hersveitunum í Afríku og sýnir hún brezka skriðdre ka á leið niður síðustu hæðina að Mersa Matruh. Stúikur í hjálparsveitum. Mynd þessi sýnir tvær enskar stúlkur vera að prófa myndatökuvélar, sem síðan eru settar í flugvélar, sem nota þær til þess að taka myndir af svæðum þeim, er þær gera árásir á. Konur við hergagnaframleiðslu. í fyrsta skipti í sögunni vinna konur sömu störf og karlmenn í verksmiðjum ameríska flotans. Þessi stúlka vinnur í verksmiðju, sem framleiðir stórar fallbyssur. Hún gekk i hjálparsveit kvenna í Ottawa um sama leyti og maðurinn hennar fór í Jandherinn Cancdiska. Fyrir nokkru hlaut hún undirforingjatigrr og er nú hærra sett en snaðurinn hennar. Skipalestin mikla. Mynd þessi var tekin af skipalestinni miklu, er flutti hermenn Bandamanna til innrásarinnar í Norður-Afríku.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.