Vikan


Vikan - 04.11.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 04.11.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 44, 1943 9 FRÉTTA-myndir Von Arnim ofursti var næstur Rommel að tign meðan barizt var í Afríku. 1 vetrarkuldum Rússlands létust marglr Þjóðverjar. Hér á myndinni að ofan eru lík nokkurra Þjóð- verja, sem urðu úti. Þessir fjórir bræður, sem eru sjöliðar, fóru heim til móður sinnar til þess Blind stúlka. Margaret Tynan, sem er tuttugu og tveggja ára gömul styð- að halda hátíðlegan 56. afmælisdag hennar. ur á hnapp, sem setur tundurskeytabát á flot. Fagnaðarviðtalca. Varaforseta Bandarikjanna, Henry J. Wallace er ekið til forsetabústaðarins í skrautlegum vagni. 1 vagninum hjá honum er forseti Pcrú Manucl Padro. Varaforsetanum var fagnað ákaft i Lima. Lítil stúlka festir merki í jakkahom Roosevelts forseta.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.