Vikan


Vikan - 09.12.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 09.12.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 49, 1943 9 Þýzkir hermenn úr stórskotaliSinu koma Ðansmær að nafni Christine Ayres. Heillafugl. Ameriski hermaðurinn á myndinni er i þjónustu ein- hversstaðar á Englandi. Hann hefir tamið fuglinn, sem situr á byssunni og þeir eru hinir beztu vinir. stórri byssu fyrir á Atlantshafsströndu Frakklands, Þessi kona vinnur að stríðinu sem kyndari, og sonur hennar er í sjóhemum. Herbifreiðar og skriðdrekar Dandaríkjanna aka eftir veginum inn i Bizerta. Hann er dauður! Þessi hundur var eftir- lætisgoð skipshafnar á duflaslæðara einum vestán hafs. Hann er nú dauður, en ekki drapst hann í orustu, heldur í spítala í landi, en skipshöfnin saknar góðs félaga.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.