Vikan - 03.02.1944, Blaðsíða 2
2
VIKAN, nr. 5, 1944
P ósturinn
Kjötmeti
Grænmeti
Álegg allskonar
Nýlenduvörur
Hreinlætisvörur
Búsáhöld
Vinnuföt
Skótau
Skólatöskur
Ritföng
Sælgætisvörur allskonar
Gosdrykkir og öl.
Góðar vörur! Gott verð! Fljót afgreiðsla!
Pantið í tíma — pantið í síma 9291 eða 9219.
iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmmmiiiiiiimiimiimiimiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiimiiiiii
EKKO
raf tæk ja ver zl un
Strandgötu 17. — Hafnarfirði. — Sími 9299.
SELUR:
ANNAST:
Ljósakrónur — Borðlampa
og önnur raftæki.
Kaflagnir í hús og skip, ásamt við-
gerðum á allskonar raftækjum.
*$^®^®®®S®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®
Það bezta
verður ávallt
ó d ý r a s t !
STEBBABÚÐ
Strandgötu 27 — Austurgötu 47 — Linnetsstíg 2
Sími 9291 Sími 9219.
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI.
0®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®©«=?*®*}^©®®®^
Forsíöumyndin í síöasta blaði.
Endur fyrir löngu ritaði fyrsti
sagnfræðingur íslenzku þjóðarinnar
þau hreystilegu orð, að betra væri að
hafa það, sem sannara reyndist. —
Þetta er falleg regla og vill Vikan
hafa hana, eftir beztu getu, í heiðri.
Þess vegna teljum vér oss skylt að
segja frá því, að forsíðumyndin í síð-
asta blaði var ekki af póstvögnum.
Villan liggur þó ekki hjá blaðinu
heldur heimild þeirri, er það notaði.
Þar stóð að þetta væru póstvagnar.
En það, sem sannara er fer hér á
eftir: Sigurþór Sigurðsson matsveinn
hefir skýrt oss frá því, að hann hafi
á árunum 1903—9 annast flutninga
á vögnum frá rjómabúunum í Rangár-
vallasýslu. Flutti hann smjör og vör-
ur og alltaf eitthvað af fólki, en ekki
póst, fram og aftur á sumrin og var
Ægissíða endastöðin. Eitt sumarið
flutti Sigurþór um 500 manns. Sjálf-
ur átti hann fyrsta vagninn og á
myndinni situr hann í ekilssætinu.
Sigurþór varð síðar matsveinn og var
18 ár samfleitt á sama togaranum.
Kæra Vika!
Ertu ekki jafn-fróð í landafræði og
öðru? Geturðu sagt mér hvað ríkin
í Suður-Ameriku heita og höfuðborg-
ir þeirra? Drengur.
Svar: Hér eru þau upptalin og
heiti höfuðborganna í svigum á eftir:
1. Venezuela (Caracas), 2. Colombia
Hafnarfjörður um 1885. Fjörðurinn hefir snemma orðið frægur fyrir það, hve góð höfn er þar frá nattúruv.r.ar
hendi. Eru margir vitnisburðir til um það frá síðari öldum. Nægir að geta þess, að merkur maður, sem var
nákunnugur verzlunarháttum hér á síðari hluta 18. aldar, hélt því fram, að þar væri langbezta höfnin á
öllu landinu.
(Bogota), 3. Ecuador (Quito), 4.
Peru (Lima), 5. Bolivia (La Paz),
6. Chile (Santiago), 7. Argentína
(Buenos Aires), 8. Uruguay (Monte-
video), 9. Paraguay (Asuncion),
Brazilía (Rio de Janeiro), French
Guiana (Cayenne), Surinam Dutch
Guiana (Paramaribo), 13. British
Guiana (Georgetown).
Bær Þorsteins Jónssonar á Hvaleyri 1772, séður frá annari hlið en á
hinni myndinni. Eftir mynd J. Miller, sem var með leiðangri Sir Joseph
Banks. Á þessari mynd sést út á fjörðinn. Þorsteinn Jónsson, „framúr-
skarandi atorku- og dugnaðarmaður“ bjó um þessar mundir og lengi
siðan á Hvaleyri.
Svar til ,,Áhugasamrar“. Gátum
ekki fundið það, sem þér báðuð um!
Svar til: „X. Z. 22.“: Reynið að
senda okkur þetta! Spyrjið læknir
um hitt!
Kæra Vika! 30/12 ’43.
Mig langar að biðja þig um að
svara dálítilli spumingu, fyrir mig.
Hvaða litir klæða mig bezt? Ég er
Framhald á bls. 15.
Hvaleyrarbærinn 1772. Eftir mynd John Cleveley jun., sem var með
leiðangri Sir Joseph Banks til Islands 1772. Hvaleyrar er getið í Land-
námu. Þegar Hrafna-Flóki ætlaði brott aftur af landinu beit þeim eigi
fyrir Reykjanes. „Flóki kom í Hafnarfjörð. Þeir fundu hval á eyri
einni út frá firðinum og kölluðu þar Hvaleyri.”
Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.