Vikan


Vikan - 17.02.1944, Blaðsíða 15

Vikan - 17.02.1944, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 7, 1944 15 Höfum fyrirliggjandi: Vcalnsleiðslu- pipur og SFIftings, einnig Saum í flestum venjulegum stærðum. HELGl MAGNÚSSON & co Hafnarstræti 19. - Reykjavík. 218. krossgáta Vikunnar. (Kom í síðasta blaði, en þá var skakkt mót (mynd) með henni). færi. — 25. kaup. — 26. þykkildi í æðum (með greini). — 28. hýungur. — 30. mishespaður þráð- ur. — 31. blómjurt. — 33. brim. — 35. veslingur. — 37. nota hlutina vel. — 38. forfaðir. — 39. svell. 40. öldruð. —45. laus. — 46. trufla. — 47. tveir eins. — 48. húsdýr. — 49. kvist. — 50. leit. — 54. klukka. — 58. auðurirm. — 59. áhöfn (á jörð). — 60. vejzla. — 61. hlýju. — 64. rinda. 66. hlý. — 68. þæfa. — 69. stefna. '— 71. meiðsli. — 72. kona. — 74. samstæðir. — 75. sinn af hvor- um. — 76. frumefni. — 77. nikkel. Lárétt skýring: 1. vinnukonur. — 15. dulmál. — 16. um það sem fylgir árum (þf.). •— 17. hvit. — 18. moldryk. — 19. stríðni. — 20. tveir samhljóðar. — 21. heydreif. — 23. frænda. — 24. hlýju. — 26. borðandi. — 27. fiskur. — 29. samstæðir. — 30. 1001. — 32. eyfd. — 34. sár. — 36. undirgang- urinn. — 40. stóra nál. — 41. djúp- hyggja. — 42. ávirðingum. — 43. gáfur. — 44. tala. — 45. viðurstyggð. — 48. sundurtættar. — 51. nægar vistir (þf.). — 52. kasaða. — 53. hátt sett. — 55. göfgi. — 56. frumefni. — 57. tveir samstæðir. — 59. hvammur. — 61. tala. — 62. á nótum. — 63. kona. — 65. hann og hún. — 67. gangflötur. — 69. fljótið. — 70. liðdýr. — 72. eldsneyti. — 73. dægrið. - 76. tímatal. — 78. sælkerinn. — Lóðrétt skýring: 1. þvermóöska. — 2. barn. — 3. enöi. ......- 4. lærði. -— 5. endurkveðið. — 6. grama. — 7. tölu- lið. — 8. leit. —'9. dúkur. — 10. sundfæri. — 11. hagvirkni. — 12. Vestur-islenzkt skáld. — 13. ótta. - 14. endanum. — 22. hræra. - - 23. verk- SKRÍTLUR. B: „Jú.“ A: Og hvað gerir þú þá?“ B: „Ég hvíli mig!“ Lögfræðingurinn (við nokkuð full- orðna konu): „Eruð þér giftar?“ Vitnið: „Já, tvisvar." Lögfr.: „Aldurinn ?“ Vitniö: „28 ára.“ Lögfr.: „Líka tvisvar?" A: „Verður þú ekki þreyttur á því, að ganga svona og gera ekki neitt?“ Betri borgari: „Hvernig getur þú, sem ert svona stór og sterkur, lagt þig svo lágt að ganga um og betla?“ Betlarinn : „Hefir herrann nokkum tíma betlað?“ Betri borgarinn: „Nei.“ Betlarinn: „Þá veit herrann alls ekki hvers konar vinna það er.“ Tvœr nýar bœkur! ÍSLENZKIR SAGNAÞÆTTIR og ÞJÓÐSÖGUR. Safnað hefnr Guðni Jónsson. Nú er komið út 4. hefti þessa vinsæla Þjóðsagna- safns. í þessu hefti er, eins og venjulega, fjöldi skemmtilegra sagna. — Heftið kostar 12,50. RAUÐAR STJÖRNUR. Eftir Jónas Jónsson, fyrrv. ráðherra. Bókin er röskar 200 blaðsíður. Kaflar bókarinnar heita: Stríð Kommúnista við Öxulríkin. Helgi ís- lenzkra fomrita. Nauðungar tvíbýli í íslenzkum kaupstöðum. Andlát Húsavíkur Lalla. Mr. Ford og Bolsevíkar. I fylgd með Leon Blrnn. — Kostar 15 kr. Bókaverzlun ísafoldar | ÖNNUMST ALLSKONAR \ byggmga- og verkfræðisstörf BYGGINGAFÉLAGIÐ H.F. Hverfisgötu 117. Sími 3807. íþróttavörur Sportvörur Herravörur Ávallt það bezta fáanlega. HIRRA cg SPOHTVÖRUB Skólavörðustíg 2. Sími 5231.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.