Vikan


Vikan - 17.02.1944, Blaðsíða 9

Vikan - 17.02.1944, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 7, 1944 s Brezkir flugmenn gera árás á jap- anska flutningalest í Burma. Ameríski flotinn við Salomonseyjar í Suður-Kyrrahafinu. Bandaríkjahermenn skoða stóra tveggjahreyfla sprengjuflugvél, sem þeir eyðilögðu á flugvellinum í Munda í átökunum um yfirráðin á Suður- Kyrrahafinu. Nýr amerískur kafbátur hleypur af stokkunum á austurströnd Banda- ríkjanna. Þetta var fimmtándi kafbáturinn, sem gerður var í skipa- smíðastöðinni á 29 vikum. Kisa gýtur í handtösku. Hermaður nokkur, sem átti kisu, fann hana dag nokkum með fimm kettlinga í töslcu sinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.