Vikan


Vikan - 17.02.1944, Síða 9

Vikan - 17.02.1944, Síða 9
VIKAN, nr. 7, 1944 s Brezkir flugmenn gera árás á jap- anska flutningalest í Burma. Ameríski flotinn við Salomonseyjar í Suður-Kyrrahafinu. Bandaríkjahermenn skoða stóra tveggjahreyfla sprengjuflugvél, sem þeir eyðilögðu á flugvellinum í Munda í átökunum um yfirráðin á Suður- Kyrrahafinu. Nýr amerískur kafbátur hleypur af stokkunum á austurströnd Banda- ríkjanna. Þetta var fimmtándi kafbáturinn, sem gerður var í skipa- smíðastöðinni á 29 vikum. Kisa gýtur í handtösku. Hermaður nokkur, sem átti kisu, fann hana dag nokkum með fimm kettlinga í töslcu sinni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.