Vikan


Vikan - 09.03.1944, Page 1

Vikan - 09.03.1944, Page 1
SKÍDAÍÞRÓTTIN er fögur, holl og nytsöm. Það var Norðmaðtir, L. H. Miiller kaupmaður, sem vakti áhuga á skíðaíþróttinni hér sunnanlands og varð aðalhvatamaður pess, að Skíðafélag Reykja- víkur var sloínað, og var hann formaður pess á priðja tug ára. — Nú er annar skíðagarpur, Kristján órSkagfjörð, stórkaupmaður, form. íélagsins. L. H. Muller hefir farið miklar skíðaferðir með félögum sínum íslenzkum og segir með hreykni frá því, að tjald, sem reyndist með ágætum í of- viðrum óbyggðanna, hafi verið „alíslenzkt". <§j.á g.reín á 3. síðu. Skíðaskálinn í Hveradölum. Hann var byggður sumarið 1935 og vígður um haustið. Skálinn er hitaður upp með hveragufu og hefir nýlega verið raflýstur. 1 svefnherbergjum rúmast 60 næturgestir; tveir stórir salir eru í skálanum, auk sólstofu og annara þæginda. Fyrir ofan skálann er ein bezta skíðabrekkan á Hellisheiði og stökkpallur, sem hægt er að stökkva af um 30 metra. Kristján Ö. Skagfjörð, núverandi formaður Skíðafélags Reykjavíkur. L. H. MUUer, aðalhvatamaður að stofnun Skiðafélags Reykja- víkur og formaður þess um langt skeið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.