Vikan - 09.03.1944, Síða 1
SKÍDAÍÞRÓTTIN
er fögur, holl og nytsöm.
Það var Norðmaðtir, L. H. Miiller kaupmaður, sem
vakti áhuga á skíðaíþróttinni hér sunnanlands og
varð aðalhvatamaður pess, að Skíðafélag Reykja-
víkur var sloínað, og var hann formaður pess á
priðja tug ára. — Nú er annar skíðagarpur, Kristján
órSkagfjörð, stórkaupmaður, form. íélagsins.
L. H. Muller hefir farið miklar skíðaferðir með
félögum sínum íslenzkum og segir með hreykni
frá því, að tjald, sem reyndist með ágætum í of-
viðrum óbyggðanna, hafi verið „alíslenzkt".
<§j.á g.reín
á 3. síðu.
Skíðaskálinn í Hveradölum.
Hann var byggður sumarið 1935 og vígður um haustið. Skálinn er hitaður upp með hveragufu
og hefir nýlega verið raflýstur. 1 svefnherbergjum rúmast 60 næturgestir; tveir stórir salir eru
í skálanum, auk sólstofu og annara þæginda. Fyrir ofan skálann er ein bezta skíðabrekkan á
Hellisheiði og stökkpallur, sem hægt er að stökkva af um 30 metra.
Kristján Ö. Skagfjörð,
núverandi formaður Skíðafélags Reykjavíkur.
L. H. MUUer,
aðalhvatamaður að stofnun Skiðafélags Reykja-
víkur og formaður þess um langt skeið.