Vikan


Vikan - 09.03.1944, Blaðsíða 8

Vikan - 09.03.1944, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 10, 1944 Rasmína: Guð minn góöur! Hvað er að sjá andlit- iS á mér? Ég er orðin rauðflekkótt í framan! Sóttkví og sæludagar! Rasmina: Margrét! Hringið í lækninn! Sjáið andlitið á mér! Margrét: Ég get hringt í lækninn — en það mætti borga mér mikið fyrir að horfa lengi á yður! segið frúnni, að ég komi strax! Sælar! Kalli keila: Þú segir, að konan þin hleypi þér •kki út? Þú ættir að eiga konu eins og mín er — hún rekur mig á dyr! Gissur: Ég býst ekki við að geta komið til ykkar 1 kvöld — ég á að.fara í leikhúsið með Rasmínu. Rasmína: Hvað? Er ég búin að fá mislinga? Er það mjög alvarlegt, læknir? Ég ætlaði í leikhúsið í kvöld! Læknirinn: Mjög alvarlegt er það ekki — en þér megið ekkert fara út — mislingar eru smitandi, eins og þér vitið! Læknirinn: Þér megið ekki fara út úr húsinu — það er í sóttkví — mér þykir þetta leitt —. Eldhússtúlkan: Og ég sem var búin að lofa &ð hitta unnusta minn — hann er á skipi, sem fer í kvöld! Gissur: Það er hart að verða að fara í leikhúsið, þegar mann langar til að leika sér með félögum ■ínum! Læknirinn: En hvað ég var heppinn að hitta yður, Gissur! Þér megið ekki fara inn í húsið yðar — það er í sóttkví! Gissur: Segið mér þetta aftur — en hvað það hljómar fallega! Læknirinn: Þetta er auðvitað mjög bagalegt fyrir yður! En þér megið til með að flytja á hótel, þangað til ég létti sóttkvínni. Þér hringiO í konuna yðar frá hótelinu. Gissur: Þér eruð dásamlegur, læknir! Ég þyrftí að semja við yðúr um að verða heimilislæknir minn! Rasmína: Já, Gissur minn, finnst þér þetta ekki Gissur: Já, elsku Rasmína mín! Þetta hræðilegt ? Það hlýtur að verða óskaplega ejnmana- verða mestu leiðindadagar! Ég hlakkaði legt fjrrir þig að vera á hótelinu — en, sem betur svo til að fara í leikhúsið! fer, stendur sóttkvíin ekki nema nokkra daga! Eldhússtúlkan: Ég er ekkert á móti því að fá mislinga — en að vera lokuð inni á fridegi, það er ósvífni! Þjónninn: Hringduð þér, herra? Gissur: Já, — meiri ís, fleiri glös, vindla og sígarettur! Þetta skulu verða sæludagar! Konni kroppur: Hér er svei mér verandi! Bjami blái: Þú hefir aldrei séð teppi á gólfi fyrr, ha?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.