Vikan - 22.06.1944, Blaðsíða 14
14
YIKAJSr, nr 25, 1944
TÖFRAGBIPURINN.
Framhald af bls. 7.
hjá því að verða hengdur. En annars finnst
mér ekki, að hefði átt að hengja yður
fyrir þetta. Lagalega séð var þetta ekki
morð, heldur víg, framið af manni, sem var
viti sínu fjær.“
Tiltman yppti öxlum. „0-jæja,“ sagði
hann, „ætli ég hefði sloppið svo vel undan.
Ég beygði mig yfir hann, og sá, að hann
var látinn. Á meðan ég var að hugsa um,
hvað ég ætti að taka til bragðs, dró ég
hringinn af hendi Sanders. Mér leið hálf-
illa, þegar ég stóð með hringinn í hendinni.
Sander hafði séð inn í framtíðina og spáð
réttu, þegar hann setti á sig hringinn.
Ég setti á mig hringinn og horfði í
ljósið eins og Sander hafði gert og í einni
svipan sá ég, hvað mundi henda mig. Ég
mundi verða tekinn fastur, yfirheyrður,
dæmdur- og hengdur. Töfragripurinn sagði
mér sannleikann, eins og hann hafði sagt
Sander hann.“
Við fórum að muldra eitthvað og ræskja
okkur. Okkur var farið að finnast sagan
nokkuð órakennd.
Svo fann ég Iausn,“ sagði Tiltman. „Það
var töfragripurinn, sem hafði komið mér í
þessa vonlausu aðstöðu. En hann gat líka
bjargað mér úr henni. Ég minntist þess nú,
að Sanders hafði sagt, að auk þess, sem
maður gæti séð inn í framtíðina, þá gæti
maður gert einn gerðan verknað ógerðan.
Ég sneri hringnum á fingri mér, meðan ég
óskaði þess af alhug, að hann hefði aldréi
fundizt,
Og það hafði sín áhrif. Ég stóð og
starði niður á gólfið. Sanders, sem
hafði legið dauður við fætur mínar, var
þar ekki lengur. Hringurinn hafði líka
horfið af fingri mínum. Og í sömu svifum
kom Sander gangandi eftir stígnum, sem
lá upp að tjaldinu, alveg eins og ég hafði
séð hann koma fyrir tuttugu mínútum
síðan. En nú hélt hann ekki á neinu.“
Þannig var frásögn Tiltmans, og er
hann hafði lokið henni, kveikti hann sór í
vindli. Formaðurinn leit í kringum sig
ráðleysislega. Við horfðum jafn ráðleysis-
lega á hann. Hvað áttum við að halda?
Eins og ég sagði áðan, þá voru það tveir
menn, sem þetta kvöld áttu að segja sögu
sína. Annar þeirra var Tiltman. Formað-
urinn leit nú til hins, sem enn þá hafði ekki
mælt orð af vörum og ekki var búið að
kynna.
„Þá er komið að yður, herra minn,“
sagði formaðurinn kurteislega.
„Þakka yður fyrir," sagði maðurinn og
ræskti sig. „Jæja, vinir mínir, saga mín er
nú fljótsögð. Ég heiti Sander ...“
Það var þetta, sem kom fyrir um kvöld-
ið, en það eru enn þá nokkrir félagsmenn,
sem eru í vafa um, að formaðurinn hefði
átt að veita þeim Tiltman og Sander inn-
göngu. Að vísu höfum við fengið staðfest-
ingu á því, að þeir eru báðir góðir og gegn-
ir vísindamenn, sem hafa á sér ágætis orð,
en samt ....
237.
KROSSCÁTA
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. mjólkurmatur. — 5. almennings-
drykkur. — 9. draga. — 13. fiskhrúg-
ur. — 15. auði. — 16. hreinsar. —
17. skotvopn. — 18. ábendandi. —
21. samstœðir. — 23. gróðurset. —
24. hás. — 26. ljæ. — 30. fljótgeðja.
— 32. huglausa. — 34. smala-orð. —
36. spurt. — 38. stofna (viðar). —
40. hittu. — 43. fæðu. — 45. endinn.
— 47. málæði. — 49. grasgeiri.
50. fjörugróður. — 51. beita. — 52.
á lyfseðlum. — 53. dúkur. — 55. auð-
kennda. — 58. tenging. — 59. fjármuni. — 61.
Norðurlandabúi. — 63, hvöss. — 64. frostsár. —
66. færðist áfram. — 68. ræði. — 71. ógreinilegt
hljóð. — 73. eyða. — 75. mánuð. — 77. glíma. —
79. líffæri. — 82. forsetning. — 83. illsku hjúin.
— 85. holur. — 86. birgðir. — 88. valdið ógleði.
— 89. klettur. — 90. tónh.
Lóðrétt skýring:
1. skellir. — 2. ílát. — 3. ókyrrð. — 4. bók. —
6. húsdýr. — 7. hljóður. — 8. færir úr roðinu. —
9. haf. — 10. tenging. — 11. gljúfur. — 12. álmur.
— 14. æð. — 16. leikin. — 19. jarðarávöxtur. —
20. lærdómur. — 22. morðtól. — 25. 'færum. —
27. tímabil. — 28. reglu. — 29. á ullarfötum. —
30. fugl. — 31. litarefni. — 33. háöldruð. — 34.
bil. — 35. frændi. — 36. dyr. — 37. taldi úr. —
39. mælir. — 41. velsælu. — 42. færist í aukana
-t- 44. þæfa. — 46. sængurklæði. — 48. hagnað. —
54. mannamál. — 56. kveikur. — 57. orka. — 58.
viðir. — 60. for. — 62. læri. — 63. greiðugur. —
65. forsetning. — 67. gjaldmiðill. — 68. flýti. —
69. útlim. — 70. fljót. — 72. brigða. — 73. nið. —
74. grein. — 75.. vegur. — 76. ótta. — 78. auð.
— 79. töf. — 80. hjar. — 81. elska. — 82. hvatt.
— 84. tónri. 87. tveir eins.
Lausn á 235. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. vald. — 5. álfar. — 9. gaur. — 13.
örvar. — 15. arm. — 16. þerna. — 17. lg. — 18.
lágnættið. — 21. ak. *— 23. nói. — 24. sól. — 26.
allt. — 30. afla. — 32. aura. — 34. sár. — 36.
álft. — 38. túlka. — 40. óskar. — 43. föt. — 45.
móttaka. — 47. asi. — 49. tr. — 50. sal. — 51. áfa.
— 52. át. — 53. aga. — 55. nurlari. — 58. eir. —
59. frami. — 61. runni. — 63. flak. — 64. sóa. —
66. nekt. — 68. hrak. — 71. munn. — 73. dóu. —
75. elg. — 77. s.s. — 79. málsnilld. — 82. af. ■—
83. tetur. — 85. láð. — 86. ærinn. — 88. skán.
— 89. miðin. — 90. ógni.
Lóðrétt: — 1. völva. — 2. arg. — 3. LV. —
4. dal. — 6. lani. — 7. fræ. — 8. amts. — 9. geð.
— 10. ar. — 11. una. — 12. rakna. — 14. rán. —
16. þil. — 19. góm. — 20. tók. — 22. flutt. — 25.
offra. — 27. la. — 28. trú. — 29. fá. — 30. ala.
— 31. 1. t. .— 33. almanak. — 34. sat. — 35. róa.
— 36. ákafinn. — 37. oftar. — 39. kólum. — 41.
skáru. — 42. eitra. — 44. örg. — 46. tál. — 48.
sái. — 54. aflar. — 56. ris. — 57. ara. — 58.
eikur. — 60. rak. — 62. nem. — 63. fr. -— 65. ól.
— 67. tn. — 68. hests. — 69. ból. — 70. ull. —
72. nefni,- — 73. dár. — 74. usli. — 75. eyði. —
76. glæ. — 78. sek. — 79. mun. — 80. náð. —
81. dró. — 82. ann. — 84. tá. — 87. ig.
Lausn á 236. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. mark. — 5. stóll. -— 9. rofa. —
13. ormar. — 15. Ara. — 16. þokar. — 17. kg.
— 18. fangamark. — 21. g. m. — 23. kál. — 24.
brá. — 26. rosi. — 30. móar. — 32. gall. — 34.
sóa. — 36. hann. — 38. klóra. — 40. kima. —
43. ana. — 45. fagnaði. — 47. rof. — 49. ká. —
50. tak. — 61. uni. — 52. K. A. — 53. amn. —
55. tamning. — 58. rið. — 59. stara. — 61. snagi.
— 63. skák. — 64. rót. — 66. römm. — 68. akur.
71. tign. — 73. róa. — 75. góa. —77. ká. — 79.
mótspyma. — 82. hr. — 83. ultum. — 85. kór. —
86. iðrun. — 88. rann. — 89. salti. — 90. arga.
Lóðrétt: 1. mokar. — 2. arg. — 3. Rm. — 4. kaf.
Lausn á orðaþraut á bls. 13.
marskalkar.
M Æ L I R
APRlL
RE YR A
STARF
KYNDI
A V 1 T A
LÖGUR
K ARF A
ASN AR
ROPIÐ
— 6. tagl. — 7. óra. — 8. lamb. — 9. rok. — 10.
ok. —- 11. fag. — 12. armur. — 14. rak. — 16.
þrá. — 19. nál. — 20. arf. — 22. ásaka. — 25.
tónar. — 27. og. — 28. ill. — 29. ló. — 30. man.
— 31. an. — 33. lófatak. — 34. sag. — 35. aka.
— 36. hringur. — 37. rakar. —. 39. rakar. — 41.
Iðunn. — 42. efaði. — 44. nám. — 46. nón. —
48. oki. — 54. askur. — 56. mar. — 57. ist. —
58. rimil. — 60. tár. — 62. göt. — 63. sk. —
65. ól. — 67. mg. — 68. askur. — 69. rót. — 70.
mór. — 72. noma. — 73. róm. —■ 74. aska. —
75. gyrt. — 76. ani. — 78. ála. — 79. mun. —
80. pól. — 81. aða. — 82. hug. — 84. tn. — 87. RR.
Svör við veiztu á bls. 4.
1. Frægur amerískur leikritahöfundur, fæddur
í New York 16. október 1888, sonur hins
fræga leikara, James O’Neiil. O’Neill hefir
hlotið mörg bókmenntaverðlaun, og Nobels-
verðlaun hlaut hann 1936. Leikrit hans hafa
verið þýdd á fjölda tungumála.
2. Þuru i Garði.
3. Einar H. Kvaran.
4. 1519.,
5. Blaðamennska.
6. Irska hafið.
7. Paul Gaugin.
8. Prinsessumar Elisabet og Margaret Rose.
9. Roald Amundsen.
10. Eftir Tómas Guðmundsson: Þér ungu konur