Vikan


Vikan - 20.07.1944, Blaðsíða 16

Vikan - 20.07.1944, Blaðsíða 16
lm.mlwllllnl Ferðamenn! Höfum opnað hið nýja HÓTEL vort við Kaupvangstorg. manna — mörg þeirra með sérstöku baðherbergi — stærri og minni saiir til veizluhalda. Áherzla lögð á fyllsta lireinlæti og góða af- greiðslu. Gildaskálinn er í sama húsi og er þegar þekktur sem einn af vistlegustu og beztu matsölustöðum landsins. — Björt og vistleg herbergi 1 og 2ja Kaupiélag Eyiirdinga — Akureyri l„ 1 • ii iiiiiiiiiiiiiPtiiMiMimiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiinninimniiniiuninMiMiMMiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiniMiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiniiiiiiiiiiiiim’5, Brazilíu- iararnir. eftir vestur-íslenzka skáldið, Jó- •hann Magnús Bjarnason er ein- hver vinsælasta skáldsaga, sem út hefir komið á íslenzku. Bók- in kom út skömmu eftir síðustu aldamót og náði þegar meiri vin- sældum og útbreiðslu en flestar aðrar bækur og hefir nú verið ófáanleg í 20 ár. Nýlega er þessi vinsæla bók komin út í 2. út- gáfu, og er hún III. bindi í rit- safni Jóh. M. Bjarnasonar, er byrjaði að koma út 1942. Næstu bindi verða: Æfintýri, Eiríkur Hansson og Vornætur á Elgs- heiðum. Bækur Jóh. M. Bjarnasonar er einhver hinn bezti skemmti- lestur, sem völ er á, auk þess sem þær eru ritaðar á sérkenni- legu og fögru máli. Bókasafn yðar er ekki full- komið, meðan bækur Jóh. M. Bjarnasonar vantar í skápinn. Aðalútsala: 1 Reykjavík, Bókaverzl. Guðm. Gamalíels- sonar, á Akureyri, Bókaverzl. Edda.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.