Vikan


Vikan - 10.05.1945, Qupperneq 10

Vikan - 10.05.1945, Qupperneq 10
10 VIKAN, nr. 19, 1945 upimii in IIKIIIIIkl v •imammiiMiv Börn í strœtisvagni. »■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■. Matseðillinn Kakaósúpa. 2 1. sæt mjólk. 40 gr. kartöflu- mjöl. 40 gr. kakaó Takið hluta mjólkurinnar og iát- ið hana sjóða. Kakaóinu, sykri og kartöflumjöli er hrært saman við það. sem eftir er af mjólkinni, en síðan hellt út í sjóðandi mjólkina. Látið sjóða vel saman, og sykri bætt í, ef vill. Borið fram með tvibökum. Smjörgrautur. iy2 1. mjólk. 100 gr. smjör. 200 gr. hveiti. Salt. Smjörið er brætt og hveitinu hrært saman við það, þynnið út með mjólk- inni. Látið sjóða i 10 mínútur. Saltið grautinn rétt áður en hann er tekinn af eldinum. Borinn fram með ávaxta- saft. Tízkmnynd ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■I Ég fór með strætisvagni frá Hafn- arfirði til Reykjavíkur fyrir skömmu. Vagninn var troðfullur. Ég var aft- ast í vagninum, en við hlið mér sátu þrjár telpur um fermingu og tvær í sætinu fyrir framan þær. Þessar telp- Ui' voru snotrar og vel klæddar, en þær létu svo illa alla leiðina til Reykjavikur, að það var mjög leiðin- legt að hlusta á þær og sjá. hvernig þær höguðu sér. Tal þeirra var ekki annað en fliss og fíflalæti. Mér þótti næsta furðulegt, að þær skyldu geta haldið þessu áfram alla leiðina, en engin þreytumerki var á þeim að sjá, þegar ég fór úr bílnum. þá er lítil hætta á því, að þau gleymi því, þegar á mannamót er komið. Prúð börn eru skemmtileg, en eng- inn þarf að skilja þetta svo, að ætl- ast sé til, að þau hagi sér eins og dauðyfli. Langt frá því. Þau geta verið frjálsleg, glaðleg og kát, þó að þau séu kurteis og háttvís. Fullorðnir, sem verða fyrir því að lenda með óróabelgjum í strætisvögn- um ættu að gera sér það að reglu að hasta á þá og ekkert væri á móti því, að bílstjórarnir settu þá verstu út á miðri leið ef þeir gengdu ekki! „Kállakjöts íricandeau.“ í þetta þarf helzt að hafa bita úr læri, um 2 kg. Kjötið er skorið af í heilu lagi, barið með kjöthamri, kryddað og velt upp úr hveiti. Kjötið er brúnað í smjöri í potti og síðan hellt svo miklu heitu vatni í, að þaö fljóti yfir kjötið. Það er látið sjóða þannig í klukkutíma, en síðan tekið upp úr pottinum. Einni matskeið af hveiti er hrært saman við mjólk og helt út í vatnið í pottinum. Salt látið í eftir smekk, syo og nokkrir dropar af matarlit. Að lokum er kjötið hitað úpp í sósunni við vægan hita í hálf- tíma. Til að ná burtu blettum af leir- og postulínsborðbúnaði, svo hann fái aftur sinn upprunalega lit, er gott að nú blettina með votum klút dýft í natron eða upp úr ediki og salti. Falleg svört ullarkápa með flauels- kraga og uppslögum. Bakið aðskorið. Hægt að nota jafnt sumar sem vetur. Ef þetta væri einsdæmi, þá væri ekki ástæða til að minnast á það. Þvi miður er það ákaflega algengt, að börn og unglingar láti illa i stræt- isvögnum, séu með ærsl og læti og óviðurkvæmilegt mas. Og þetta er smitandi. Þegar slíkir óróaseggir koma inn í vagninn, „kviknar" oft í öðrum börnum, sem fyrir eru, en hafa hagað sér sæmilega, þangað til hin komu. En hvernig stendur á þessu ? Haga börnin sér svona í skólunum og heima hjá sér eða eru þau svona fegin að sleppa undan heimilis- og skólaaganum, að þau kunna sér ekki læti í strætisvögnum og á götum úti ? Þetta er sannarlega þess vert, að það sé athugað, því að börn, sem enga mannasiði virðast kunna, eru ósköp leiðinleg. Það þarf að tala um þetta við börn- in í skólunum. Á heimilunum verður líka að brýria það fyrir bömum og unglingum að þau eigi að koma kurt- eislega fram utan heimilanna og foröast óþarfa málæði og hávaða. — Það er bezt fyrir börnin sjálf, að þau læri þetta snemma, því að annars er hætt við að slíkir ósiðir loði furðu lengi við þau. Kennið börnunum að vera kurteis. Læri þau það nógu vel heima hjá sér, Skán á mjólk. Til aö fyrirbyggja að skán mynd- ist á mjólk eða mjólurmat eftir suðu er nægilegt að hella dálitið af kaldri mjólk úti. tiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim CLAPP'S BA& POODS MUNIÐ AÐ CLAPP’S - Barnalæða FÆST I NÆSTU BÚÐ. iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin NÝKOMIÐ: Útrýmið mel- flugum og . skorkvikind- um með undra- efninu: BLACK FLAG. AGNAR NORÐFJÖRÐ & Co. h.f. NÝUNG: Aiinist sjálfir viðgerðir yðar. Notið PLASTIC WOOD. AGNAR NORÐFJÖRÐ & Co. h.f. Sími 3183. Lækjargötu 4. FLESTUM KONUM BER SAMAN UM, að fáar fegurðarvörur jafnist á við hinar dásamlegu Angelus-snyrtivörur. Varalitur, krem, rouge, andlitspúður. (Athugið að vörumerkið, skátaliljan, sé á sérhverri pakkningu). FÆST I ÖLLUM SÉRVERZLUNUM.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.