Vikan


Vikan - 01.11.1945, Blaðsíða 8

Vikan - 01.11.1945, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 44, 1945 Gissur sleppur en ... Teikning eftir George McManns. Gissur: Já, Casey, Rasmína hefir lokað mig inni í herberginu mínu — og ég ætlaði að fara til Dug- ans — þú finnur eitthvert ráð — ég bíð —. Rasmína: Hvað er þetta? Aðkomumaður: Það er til Gissurar — úr þvotta- húsinu. Rasmína (frammi): Sending til þín úr þvotta- húsinu! Gissur: Þakka þér fyrir, Rasmína! Gissur: Þetta er Casey — engin hætta á því að það standi á honum! ;1 _________Ú ■‘Uj) l:'. ' 'C-Zi.«j Gissur: Casey! Þú flýgur eins lálægt hjá Duga*t og þú getur! Gissur: Ég vona, að ég Hafi sett fallhlífina rétt á mig og allt sé í lagi með hana — veslings Rasm- ína, það er leiðinlegt að leika svona á hana, hún hélt í alvöru, að þetta hefði komið úr þvottahúsinu! Gissur: Ég er svo hátt uppi, að ég get alls ekki reiknað út, hvar ég er staddur — líklega er ég kom- inn framhjá Dugan —. lí maður: Hvað getur hafa orðið af Gissuri? 2. maður: Hann ætti að vera kominn núna. 3. maður: Hann hefir kannske lent í betri fé- lagsskap og tafist á leiðinni. 4. maður: Ég veit bara, að ekki hefir staðið á því að Casey ynni sitt hlutverk rétt —. Gissur: Eitthvað hlýt ég að hafa ruglast í loftinu — þetta eru ekki félagarnir, sem ég ætlaði að fljúga til!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.