Vikan - 01.11.1945, Blaðsíða 10
10
VIKAN, nr. 44, 1945
uníim ■ i
n c i iii 11.1 v
Fegurðarlyf í fögrum umbúðum |
eftir Lois Mattox Miller. i
...„„„„„„„„„„„„ G-rein úr tímaritinu „Úrval
Matseðillinn
Fiskdeig.
1. kg. fiskur (þorskur eða ýsa),
salt, 25 gr. kartöflumjöl, 1 dl.
rjómi, köld mjólk.
Fiskurinn er hreinsaður og flakað-
ur með beittum hníf. Flökin eru
þurrkuð vandlega, lögð á skurðar-
fjöl og roðið látið snúa niður. Flökin
eru skafin með beittum hnif og salti
stráð á fiskinn, hnoðaður þar til deig-
ið er orðið seigt, síðan hakkað fjór-
um sinnum í kjötkvörn; tvö síðustu
skiptin með mjölinu. Deigið þá hrært
með mjólk og rjóma, sem er bætt út
í smátt og smátt. Þannig tilbúið fisk-
deig má hafa í búðinga, hringmót,
bollur, fisksnúða o. s. frv.
Brauðbúðingur.
3 bollar malaðar brauðhleifar,
1 bolli rúsínur,
1 tesk. negul,
1 tesk. kanel,
nokkrar malaðar möndlur,
eitt hrært egg,
1 bolli mjólk,
1 bolli púðursykur.
Brauðhleifarnar eru malaðar og
Saumaðu klemmupoka á herðatré,
hengdu' það á snúrurnar.
Eftir því sem þú hengir upp fötin,
ýtir þú trénu með pokanum.
lagðar í vatn, þannig að aðeins fljóti
yfir. Kryddinu og öðru, sem upp er
talið, er bætt út í og síðan er þetta
sett í smurt fat eða leirmót og bak-
að í hálfa aðra klukkustund. Borið
fram með eða án sósu.
Tízkumy nd
Snotur, svartur og hvítköflóttur
kjóll úr gáróttu „Crepe“ efni. Pívan
er rykkt í kringum herðastykkið og
að framan er pilsið í mjúkum fell-
ingum.
Kjóllinn er einfaldur og hentúgur
við mörg tækifæri.
SAMKVÆMT auglýsingum blað-
anna er það konunni sjálfri að
kenna, ef hún er ekki falleg. Ef
hörund hennar er ekki eins og rósa-
blað, ef hendur hennar eru ekki
mjúkar sem silki, ef augu hennar
Ijóma ekki, er það einungis af því,
að húij hefir ekki keypt réttar teg-
undir af farða, púðri, ilmvötnum,
varalit eða næringarkremi.
Sem svar við þessu kaupa amerísk-
ar konur árlega fegurðarlyf fyrir
2.600.000.000 krónur, og bæta með
því sálarástand sitt öllu meira en
hörund. Þær kaupa ótrúlega mörg
tonn af fögrum fyrirheitum, sem eng-
in von er til að verði nokkurntíma
uppfyllt — 52.000 tonn af hreinsun-
arkremi, 27.000 tonn af andlitsvatni
(skin lotion), og 20.000 tonn af feg-
urðarsápu.
Til þess að komast að raun um,
hvað konur fá fyrir peninga sína,
hefi ég átt tal við marga kunna
hörundssérfræðinga, og látið efna-
greina þekkt fegurðarlyf. Niðurstað-
an af þessu var sú, að skýringar
auglýsenda á hörundsfegurð eru
álíka nærri sanni og karlinn í tungl-
inu.
Sérfræðingar í húðsjúkdómum
eru ekki hrifnir af þessu skrumi.
Þeir álíta flest fegurðarlyf skaðlaus,
en seld langt ofan við sannvirði og
engan veginn fær um að uppfylla
þau loforð sem framleiðendur þeirra
gefa. Þeir mótmæla þeim misskiln-
ingi, sem auglýsingarnar hafa skap-
að, að hörund konunnar sé ákaflega
viðkvæmt líffæri, sem verði að
smyrja með feiti og næra, ef það
eigi að halda fegurð sinni. Hörundið,
segja þeir er vatnshelt og þolir ótrú-
lega meðferð, án þess að láta á sjá.
En það tekur ekki næringu, eins og
segir í auglýsingunum. Það nærist
aðeins innanfrá; útlit þess, fölvi eða
roði, endurspeglar innra heilbrigðis-
ástand einstaklingsins. Og þeir full-
yrða að „næringarkrem" með víta-
IIlIIIIlllllllllHSIIIIIIIIIHMMIIIIIIIIIIIIIIIIII
BABY FOODS
Okcuýtdty- j
i*traíníi>\ Q/nd, i JUNíoR.
r o
$troln«d Foodsé
= lunior Foods
MUNIÐ AÐ
CLAPP’S - Barnafæða
FÆST 1 NÆSTU BÚÐ.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllKlilIIIIIIIII
AGNAK NORÐFJÖKÐ
& Co. h.f.
NÝKOMIÐ:
Útrýmið mel-
flugum og
skorkvikind-
um með
undra-
efninu;
BLACK
FLAG.
STOPS
PERSPIRATION
ODORS
Ámolin
deodorant
CAJLCUn
ÖRUGGASTA
SVITAMEÐALIÐ
xxxxxxxxxxxx
mínum og öðrum „þýðingarmiklum"
efnum fyrir húðina, séu gagnlaus sem
slík.
Dr. Howard Fox, fyrrum próf-
fessor við háskóla New Yorkborgar,
segir, að framleiðendur fegurðar-
lyfja hafi grætt miljónir á orðinu
„svitahola." Milljónir kvenna hafa
látið tilleiðast að kaupa „astringent"
andlitsvötn í þeirri trú, að holurnar
„opnist og lokist eins og gin á fiski“
sem auðvitað er ekki satt — „engin
aðferð er til, sem lokar holunum."
Um „vöðvaolíu" og „hrukkueyðandi“
krem segir dr. Fox:
Það er látið í veðri vaka, að hægt
sé að smyrja hina sjálfráðu vöðva
hörundsins eins og vél. Enginn áburð-
ur, sem borin er á hörundið, hefir
nokkur áhrif á húðvöðvana. Ekki eru
heldur til nein krem, sem eyða hrukk-
um, en þær stafa af því, að fitan
undir húðinni minnkar og jafnframt
þensla hennar.
Þó að miljónum sé eytt til einskis
í sum fegurðarlyf, eru önnur óneit-
anlega jafn nauðsynleg hverri vel-
klæddri konu og tízkuhattur eða há-
hælaðir skór. Hún fær kannski ekki
uppfyllt þau fegrunarloforð, sem hún
borgaði fyrir, en með kænlegri notk-
un kinnaroða, púðurs og varalitar
öðlast hún sjálftraust, og öryggis-
kennd, þegar hún lítur í spegil. Húð-
læknar unna þvi konum ósköp vel
að notfæra sér þessi lyf. En þær eru
látnar greiða offjár fyrir ódýr og
einföld efnasambönd, bæta þeir við.
Þetta staðfestu efnagreiningar,
sem ég hefi látið gera. Nokkur al-
geng fegurðarlyf voru keypt í ódýr-
um verzlunum og önnur á dýrum
snyrtistofum. Þessi lyf voru efna-
greind á velþekktri efnarannsóknar-
stofu í New York. Niðurstöðurnar
sýndu, að lítið samband var á milli
• gæða fegurðarlyfjanna og söluverðs
þeirra..
Algengast allra fegurðarlyfja er
andlitspúður. Gott púður á að vera
þannig, að auðvelt sé að strjúka úr
því, að það tolli vel, að lítið þurfi
af þvi og að það drekki sem minnst
í sig raka. Athuganir á þessum og
fleiri eiginleikum ýmissa púðurteg-
unda leiddu í Ijós, að tegund sem var
miðlungi dýr — kostaði 3 krónur
únsan — reyndist bezt. Dýrasta teg-
undin reyndist sizt betri, þó hún
kostaði 4 krónur únsan. 1 henni var
línsterkja, sem olli því, að púðrið
vildi drekka í sig raka og hlaupa í
kekki. Auk þess eru einstaka konur
ofnæmar fyrir linsterkju.
Fjórar alþekktar tegundir af fljót-
andi hreinsunarkremi reyndust ná-
lega alveg eins að efnasamsetningu.
Þó kostaði sú ódýrasta 1 krónu en
sú dýrasta kr. 3.80 únsan. Þær hefðu
allar getað verið úr sömu efnalögun,
ef ilmurinn hefði ekki verið breyti-
legur. Ef til vill hefir svo verið;
framleiðendur paraffins og olíuefna
framleiða krem í tonnatali, sem síðan
er ilmbætt og sett í umbúðir með
Framhald á bls. 15.