Vikan


Vikan - 26.09.1946, Qupperneq 9

Vikan - 26.09.1946, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 39, 1946 9 Fréttamyndir Alexander marskálkur (með pípuhatt), á leið til þinghússins i Ottawa, þegar hann tók við landsstjóraembættinu i Kanada. Þama er verib' að úthluta litlum skólabörnum í Vín aukamatarskammti, súpuskál og hveitibrauðssnúð. Auðséð er á litlu andlitunum að þessi aukabiti er þeim kærkominn, enda hafa þau öll liðið af miklum næringar- skorti. Pyrrverandi forsætisráðherra Victor Orlando (til vinstri) og Ivanoe Bon- omi hlusta á Francisco Nitti ávarpa flokk frjálslyndra manna í Róm áður en atkvæðagreiðslan um stjórnskipulag landsins fór fram. Þama stendur Bob Hope, skopleikarinn frægi, ásamt Margaret O’Brien, • bak við söluborð og selur brúður. Ágóðinn af sölunni á að renna til bág- staddra bama í Evrópu. Winston Churchill og Wilhelmína drottning á svölum konungshallarinnar í Amsterdam. Er Churchill að gefa mannf jöldanum, sem hyllir þau ákaft, V-merkið með hægri hendi.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.