Vikan


Vikan - 14.11.1946, Side 9

Vikan - 14.11.1946, Side 9
VIKAN, nr. 46, 1946 9 Hafnarverkamenn í New York í verkfalli. Myndin er af útifundi, sem þeir héldu í Brooklyn. Fréttamyndir Pierre Laval, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, við réttar- höldin, þegar hann var dæmdur til dauða. Bandarískir sjóliðar um borð í kafbáti. Eru þeir að koma fyrir rafmagns- tundurskeyti, sem lengi var hernaðarleyndarmál. Þetta tundurskeyti skilur enga rák eftir sig eða kjölfar og er hægt að nota það í dagsbirtu. Er það 20 fet að lengd og vegur eitt og hálft tonn. Er það knúið af rafmagni og stjórnað af ,,gyroscope“. Eisenhower hershöfðingi sést þarna í heimsókn hjá tengdafólki sinu. Konan, sem situr önnur frá vinstri er Mrs. John S. Doud, tengdamóðir hers- höfðingjans. Myndin er af stúlku, sem lenti í höndum manna, er stunduðu hvíta þrælasölu. Mis- þyrmdu þeir henni og léku hana illa, á allan hátt, en að lokum tókst lögreglunni að hafa upp á henni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.