Vikan


Vikan - 14.11.1946, Qupperneq 15

Vikan - 14.11.1946, Qupperneq 15
VIKAN, nr. 46, 1946 H ¥ A R H \ E R H V A 1 HVA R HVE R HVAI D ÁRBÓK BSAFOLDAR H V A R H V E R H V A Ð Komin er í bókaverzlanir bókin, sem hvert íslenzkt heimili þarf að eignast, bókin, sem hver unglingur þarf að lesa spjaldanna á milli, bókin, sem nauðsynlegt er að hafa við höndina, þvx að hún veitir fræðslu um flest þau mál, sem bera á góma og eru daglegt umræðuefni manna. Bókin er ágrip alfræðibókar. Þar er t. d. erlent ársyfirlit, þar er sagt frá kunnum íslendingum, sem látist hafa 1945—1946, þar er innlent ársyfirlit; sagt frá Hafnar-íslend- ingum, kafli, sem heitir: „Hver er maðurinn?“, og segir deili á þeim mönnum, sem hæst bar í heimsviðburðunum ’45—’46. Kafli um stjörnufræði, um hitamælana, lengd og þyngd, stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði, þar er styrj- aldarannáll, um uppfinningar og framfarir, Iistastefnur og list, mn flug og flugferðir, um hjálparstofnun samein- uðu þjóðanna, um Penicilin, rnn landafræði, hjálp í viðlögum, um atomsprengjuna, um sendimenn erlendra ríkja hér og sendimenn okkar erlendis. Þar er ágætur uppdráttur af Islandi og íslenzki fáninn og fáni forseta íslands, prent- aðir með litum, þar er um úrslit kosninganna, ríkisstjórn, kirkju landsins, bókmenntir, tónlist, leiklist, ungmenna- félögin, íþróttir, bifreiðar, vegalengdir á íslandi, bæi landsins, mannfjölda, ríkisútvarpið, Slysavarnafélagið, skipa- stólinn, viðskipti landsmanna, frá Sjávarútvegssýningunni, alþjóðamerkjaflögg, prentuð með litum og margt fleira. Allt þetta er skýrt og skreytt hundruðum mynda, sem margar gefa miklu gleggri hugmynd um efnið en hægt er að skýra með orðum. Bóldn er hátt á þriðja hundrað blaðsíður, prentuð með sandsmáu letri, og eins og áður er sagt skreytt liundruðum mynda, og kostar þó aðeins 20 krónur. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.