Vikan


Vikan - 02.01.1947, Side 9

Vikan - 02.01.1947, Side 9
VIKAN, nr. 1, 1947 9 FRETTA- MYNDIR. Ein hraðfleygasta flugvélategund Bandaríkjanna á hei Jigu. Lítil telpa í Los Angeles í Bandaríkjunum flýgur í fang móður sinnar eftir að hafa losnað úr klóm bamaræningja. Kvikmyndaleikkonan Bette Davis, sem lék í kvikmyndinni „Bleikir akrar" (The Com Is Green), sem sýnd var í Tjamarbíó. Kvikmyndaleikarinn Cary Grant, sem lék í myndinni „Eitur og pipar“ (Arsenic and Old Lace). en hún var sýnd í Tjamarbíó. Laurence Oliver og Renee Ash- erson í kvikmyndinni Hinrik V., sem sýnd var i Tjamar- bíó. Þessi hamingjusami faðir flaug frá Þýzkalandi til Ameríku, af því að skera átti upp bamið hans. Læknisaðgerðin heppnaðist eins og sjá má á svip foreldranna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.