Vikan


Vikan - 02.01.1947, Blaðsíða 13

Vikan - 02.01.1947, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 1, 1947 13 Nízkasti maðurinn í borginni. Barnasaga eftir Avel Bræmer. ALI," sagði g-amli Kafur frændi, „ég hefi útvegað mér hádeg- isverðarboð hjá ríka kaupmanninum, Hamid, og ég ætla auðvitað að taka þig með mér. En þú verður að lofa mér því, að troða í þig eins miklu og þú getur. Það er ekki á hverjum degi, sem við borðum ókeypis." AU kinkaði kolli. Hann var fjórtán ára og bjó hjá Kafur, sem var frændi hans, í Teheran, höfuðborg gömlu Persíu. Kafur frændi var talinn vera nízkasti maðurinn í borginni og mesta boðsflenna. Auk þess. var hann gífurlegt átvagl, það er að segja, Þegar Ali hafði étið sig saddan gerðist hann þyrstur mjög. Hann steingleymdi áminningu gamla mannsins og tók einn bikar af vatni og drakk úr honum. En þá mundi hann óðara eftir því, sem Kafur hafði lagt fyrir hann og roðnaði af hræðslu, en þetta varð ekki aftur tekið. Að lokum var máltiðin á enda. Kafur og AU kvöddu, en naumast voru þeir komnir út úr húsinu, þeg- ar karUnn gaf Ali utan undir. „Þorparinn þinn . . .“ æpti hann reiður, „þú drakkst vatn með matn- um! Þú verður aldrei rikur!" þegar hann borðaði á annarra kostn- að, og kærði sig kollóttan þótt fólk fyrirliti hann fyrir græðgina. Ef ein- hver spurði hann, hvers vegna hann ræki alla fingurna fimm ofan i mat- arfötin, svaraði hann því hinu róleg- asta að það væri af því að hann hefði ekki sex fingur. Nú gaf hann Ali heilræði viðvíkj- andi því, hvernig hann ætti að haga sér við borðhaldið. „Mundu að tala ekki yfir matn- um,“ sagði hann, „því að meðan þú gerir það borða hinir og enginn veit, hvenær fatið verður borið fram.“ „Já, frændi," svaraði Ali. „Og umfram allt," hélt nízki mað- urinn áfram, „máttu ekki drekka vatn með matnum. Vatnið seður mann, svo að minna rúm verður fyr- ir matinn i maganum." Ali kinkaði aftur kolli. Siðan héldu þeir af stað til húss kaupmannsins, þar sem þeir settust að matardúkum, sem breiddir voru á persneskar gólf- ábreiður. Dúltarnir voru hlaðnir krásum: Lambakjöt í grænmeti, hænsnakjöt, pylsur, ferskjur og melónur. Kafur frændi réðist á réttina eins og rándýr á bráð sína, og Ali fylgdi dæmi hans. Heima hjá Kafur var alltáf lítið til. Ali lötraði dapur í bragði við hlið frænda síns. Skömmu seinna komu þeir að vatnspytti, en rétt hjá hon- um lá öskuhrúga. Þá fékk drengur- inn góða hugmynd. Hann nam stað- ar og sagði: „Stanzaðu, frændi, og sjáðu." Siðan jós hann vatni upp úr pytt- inum og skvetti því yfir öskuna, sem féll auðvitað saman, þegar hún blotn- aði. „Þarna sérðu," sagði Ali sigri- hrósandi. „Askan fellur saman þegar maður eys vatni á hana. Þannig er það auðvitað líka, þegar maður drekkur. Maturinn þjappast saman í maganum, og þannig verður þar meira rúm en ella." I sama bili fékk hann annan löðr- ung, svo vel úti látinn, að hann hrökk aftur á bak og settist ofan i blauta öskuna. „Sláninn þinn," orgaði Kafur frændi öskureiður, „hvers vegna sagðir þú mér þetta ekki áður en við fórum í boðið, þar sem þú vissir þetta?" Skjálfandi af reiði dró karlinn hinn óheppna lærisvein sinn heim með sér Ánægju dagsins hafði verið spillt fyrir þeim báðum. . Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Hampiðjan h.f. *##>#(*>#*###i#>#i#)###i#>#i#»i#>#i#i<#>(#>##(#>i#>i*>#<#>i#>(#i*i#>i#><#i*#(#ii#)i*><#>t#>i#>(#><#B#it#)(#><#i(*>t I I | Oskum öllum okkar viðskiptavinum GLEÐILEGS NÝÁRS með þökk fyrir það liðna. Vélsmiðja Hafnarf jarðar h.f. i#H#MSt)4*><#K*«#>4t>«*»<#K#w#>«#»»S#x*»<SM#»<#x#>«Æ>«#»<*Ka#>«Sþ<#)t»4t><#«tKSt>4t>4M#>«S#H»>«*w#«*H#Mt><*)<*»4t«*»<*»<*>4t)<*þ4txa><atKé»t ..........-...............—- --------------.................... Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Óskum öllum viðskiptavinum vorum GLEÐILEGS NÝÁRS og þökkum fyrir það liðna. Verzl. Edinborg. Veiðarfæragerð íslands. Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar h.f. 8 $ V I I i V V V V iTí.' >»»»»»»»»»»»»»»»»>»»>»»»>»»» Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. V. Thorsteinsson Heildverzlun. t | Gleðilegt nýár! 1 Þökkum það liðna. Stebbabúð. f «* & «* & & & «* & & «* «► '<*

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.