Vikan


Vikan - 03.04.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 03.04.1947, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 14, 1947 /. Gissur sleppur ekki. Teikning eftir George McManus. Skrifstofumaður: Hann Láki landeyða er að spyrja Gissur: Ég læt bara eins og ég hafi verið að fara eftir yður, hann veit, að þér eruð við. Hvað á ég að _út. segja honum? rtí< „„„ Gissur: Hleypið honum inn, ég verð fljótur að losna við hann. Láki landeyða: Heppinn var ég, þú hefir verið að koma inn. Gissur: Nei, ég er að fara út, og þarf nauðsyn- lega að skreppa niður í miðbæ. Láki: Ég líka, við verðum samferða. Gissur: Æ! Gissur: Ég man það núna, að ég þarf að tala Gissur: Ég vona, að hann verði1 farinn, þegar ég við mann héma í næsta húsL kem út aftur. Láki: Allt í lagi, það var gaman að hitta þig. Gissur: Það er óskaplegt að eyða dýrmætum tíma í að losna við svona landeyðu. Lögregluþjónn: Billinn stendur á ólöglegum stað, það er ólöglegt hvemig hann snýr, og hann hefir verið hér ólöglega lengi. Gissur: Eruð þér vissir um, að ég hafi ekki ekið yfir neinn meðan ég var inni? Láki landeyða: Það var gaman að hitta þig aft- ur, Gissur, við getum fylgzt að. Gissur: Ert það pú!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.