Vikan


Vikan - 12.06.1947, Blaðsíða 16

Vikan - 12.06.1947, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 24, 1947 Ný bók: SNORRISNORRASON Skáldsaga eftir Jón H. Guðmundsson, ritstjóra „Heimilisblaðsins Vikan“, er komin í bókaverzlanir. Þetta er fjórða bók liöfundarins, en fyrsta langa skáldsagan, sem hann hefir samið. Skáldsagan Snorri Snorrason er skemmtileg aflestrar. Sagan gerist í Reykjavík fyrir síðasta stríð og á hernámsárun- um. Hún f jallar um ástir og baráttu ungs Vestfirðings í höfuð- borginni. Verð: I vönduðu bandi kr. 19,50, heft kr. 12,50. Kaupið og lesið skáldsöguna SNORRI SIMORRASON Útgáfufélagið Stjörnuskin. íslenzk flögg fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 100 cm. — 125 cm. — 150 cm. 190 cm. — 200 cm. — 225 cm. 1250 cm. — 300 cm. Látið íslenzka fánann blakta á hverju heimili. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. FRAMKVÆMIR: Hvers konar viðgerðir á Diesehnótorum og Benzínmótorum. SMÍÐUM: Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar STEINDÖRSPRBNT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.