Vikan


Vikan - 28.08.1947, Side 14

Vikan - 28.08.1947, Side 14
14 VTKAN, nr. 35, 1947 Ég, sem þekki lífið — Pramhald af bls. 4. heyra meira um hringleikahús. En þegar hann var búinn að borða, kom Klaus til hans og sagði, að nú kæmi svarti Bertil, hann hafði oft áður komið þangað og þekkti stíginn yfir mýrina. Hann ætlaði áreiðanlega að fá sér staup fyrir sýning- una. Henri horfði dálitla stund á Bertil, sem var stór náungi af flökkumannakyni, fallegur og óvenjulegur í sjón, myndar- legur maður, en það var ómögulegt að ná honum út úr vínstofu. Hvernig sem á því stóð, þá var Henri kominn í hringleikahúsið, þegar sýningin var um það bil að enda. Tjaldið var ekki annað en segldúksveggur, sem var sleginn upp með staurum og ekkert þak var yfir, svo að strákarnir klifniðu upp í trén fyrir utan og kíktu innfyrir. Þeir komust ókeyp- is í hringleikahúsið og voru helmingi hrifnari fyrir bragðið. Það komu nokkrir bændur þar að, en sumir þeirra stóðu að- eins fyrir utan og röbbuðu saman og hlustuðu á hávaðann í hljómsveitinni fyrir innan. Nokkrir menn gengu inn, þar á með- al Henri, hann keypti miða, sem kostaði 75 aura og settist síðan á trébekk og var hrollkalt, þó að veðrið vær milt, honum var beinlínis kalt af leiðindum og gremju af því að hafa flækzt þangað inn fyrir. Þessir flækingstrúðar ... dvergur nokkur stóð á hestbaki og hesturinn gekk þannig langalengi marga hringi um sviðið, það var auðsjéð að hann var ekki ungur og átti bágt með að endast til loka þessa at- riðis. Dvergurinn var mikið klæddur, en týndi af sér spjarirnar smám saman, þangað til hann gat tekið heljarstökk úr söðlinum í einum ljósbláum samfesting. Henri dauð- leiddist. Þegar dvergurinn hafði gefið gamla hestinum sykurmola, kom inn annar trúð- ur sem steyptist á nefið, en Henri nennti ekki að horfa á það. Hann gekk að opi á tjaldveggnum, þar sem leikaramir gengu út og inn. Þar bakvið voru vagnamir, sem Klaus hafði talað um, og báru við stjörnu- bjartan himininn. Henri nam staðar and- artak, svo heyrði hann allt í einu þessi orð: „Héma er diskurinn og farðu svo!“ Henri þekkti aftur hina mjúku rödd svarta Bertils. Og nú kvenrödd, lág en greinileg: „Bertil, mér er svo illa við að ganga um með þennan disk, það er alveg eins og að betla!“ Bertil svaraði einhverjum ónotum, hurð- in opnaðist og skall í aftur. Henri sá ein- hverja vem nálgast í myrkrinu og vék til hliðar — það var konan. Hún gékk meðfram trjánum með diskinn 1 höndunum og það var ætlazt til þess að menn legðu peninga á hann, en allir laumuðust písk- randi í burtu. 389. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. not. — 4. spörfugl. I — 12. blómjurt. — 14. j slægjuna. — 15. askin- um. — 17. óhyggilegt. — 19. matbúa. — 21. nokkra. — 22. ölum önn fyrir. — 24. hrasaði. — 26. púki. — 27. slóðan- um. — 30. sverða. — 32. j bátur. — 33. sk.st. — 34. ; straumkastið. — 35. ; sjávaris. —• 36. heila. — j 38. frumefni. — 39. ára bil. — 41. þraut. — 42. viðvikinu. — 45. ótta. — 46. botn. — 47. frekar. „ — 48. gröf. — 49. lyf. — 51. sjóferðinni. — 53. mennt. — 55. eyktin. — 57. sjór. — 58. manna- málið. — 59. skordýr. Lóðrétt skýring: 1. hermerkið. — 2. greftrunarvenja. — 3. kl. 3' e. m. — 5. fæddi. — 6. björt. — 7. grama. — 8. sterk. — 9. línanna. — 10. herbergjum. — 11. tauga. — 13. ýmissa. — 16. smádýrin (lýsandi). — 18. gæzlu. — 20. svefnlæti. — 23. grunaði. -— 24. yztu miðum. — 25. peningum. — 28. sjóna. — 29. flæktist. — 31. harðsnúnu. — 33. skordýr. — 37. uppsprettanna. — 40. neðanvert bakið. — 42. gras. — 43. vægð. — 44. uppblástrar. — 46. á burknum. — 48.. orka. — 49. minnast. — 50. mannsnafn. — 52. veiðarfæri. — 54. lærdómur. — 56. ending. Lausn á 388. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. há. — 3. persónulegra. — 13. ósa. :— 15. lóan. — 16. frár. -— 17. fermdar. — 18. aðilar. — 20. att. — 21. gáfuð. — 24. asna. — 27. álnavara. — 29. kastala. — 31. aur. — 32. rör. — 33. törgunum. — 35. sila. — 36. 1,1. — 38. Na. — 39. kýs. — 40. ak. — 41. tn. — 42. laug. — 44. fatnaðar. — 47. inn. — 48. hag. — 49. arf- laus. — 50. naglaleg. — 52. getu. — 53. katli. — 55 .sól. — 57. fitina. — 59. niðjana. — 61. fáni. — 62. egni. — 63. Rán. — 64. gagnminnugra. —: 65. ða. Lóðrétt: — 1. hófaskellina. — 2. áset. — 4. eld- snara. — 5. róa. -— 6. sarg. — 7. ón. — 8. urðun- um. — 9. efl! — 10. grafari. — 11. rár. — 12. ar. — 14. artast. — 18. aflausna. — 19. iðar. — 22. á,á. — 23. farandsalana. — 25. stöng. — 26. alg. — 28. rölt. — 30. aukageta. — 34. nýt. -— 35. skalt. — 37. lana. — 40. aðferðir. — 43. ungling. — 44. falandi. — 45. arg. — 46. rausar. — 48. haki. — 51. gl. -— 54. Ingu. — 56. ónáð. — 57. fáa. — 58. tin. — 60. ing. — 61. f,g. — 62. en. Henri tók peninga upp úr vasa sínum og gekk í áttina til konunnar. Hún snéri sér við þegar hún heyrði fótatak hans. Peningarnir runnu út úr hendinni á honum og niður í grasið — diskurinn skall á jörðina. Svo snéri Henri við og hljóp í burtu, þangað til lungun þoldu ekki meira og neyddu hann til þess að nema staðar á miðjum veginum yfir mýrina. Þessi hugs- un yfirgnæfði allt annað í honum: — getur það verið að Elna, konan sem ég elska ... Nú var hinn hugdjarfi og kaldlyndi Henri ekki til lengur, heldur maður, sem beið með taugarnar þandar til hins ýtrasta á mjóa stignum meðan þokan læddist yfir mýrina. Nú gat hann aðeins á einn hátt bjargað Elnu frá Bertil, aðeins á einn hátt gat hann fengið hana aftur til sín. ... Fótatakið, sem hann lagði hlustirnar við nálgaðist, andardráttur svarta Bertils, sem var að leita að leið yfir mýrina til þess að komast í krána — og andartaki síðar niðurbælt óp og draugaleg skvetta. Henri gekk hratt eftir stígnum, það var eins og Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4. 1. Snjórinn fauk inn um opna gluggana á vagn- inum, sem var hlaðinn jám- og stálsvarfi. Þegar bráðinn snjórinn blandaðist jámsvarf- ' inu, olh það svo örri ryðmyndun (oxidation) og jafnframt hitamjmdun, að eldur kviknaði í vagninum. 2. 29. marz. 3. Sænskur, uppi 1883—1931. 4. 16. ágúst 1941. 5. Haustið 1842; Jarðabótafélag Svínavatns og Bólstaðarhlíðarhrepps i Húnavatnssýslu, 6. Tjr „Sefur sól hjá ægi,“ eftir Sigurð Sig- urðsson frá Amarholti. 7. 167 manns; 1786. 8. 1913. 9. 2. nóv. 1913. 10. „Ástaljóði" eftir Ben Johnson, þýtt af H. K. Laxness. hann gerði sér það ekki fyllilega ljóst, að hann hafði hrundið Bertil út í hina botn- lausu mýri. Þegar hann gekk framhjá ljósum trúð- vagnanna, nam hann staðar og hugsaði kuldalega: „Hvað væri eðlilegra en að Bertil hefði verið drukkinn og dottið í mýrina?“ Hann fann Elnu fyrir utan vagninn, og

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.