Vikan - 18.12.1947, Blaðsíða 14
14
JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1947
Húsið í skóginum
Framhald af næstu síðu á undan.
ar við, og hræða hann svo tii dauða. Það
sér auðvitað ekkert á honum, en það gæti
verið óþægilegt fyrir yður, ef lögreglan
kæmist á snoðir um komu yðar hingað.“
,,En ef þið hættuð við hefndina,“ sagði
Marvin.
„Svona tækifæri kemur ekki nema einu
sinni á öld,“ svaraði maðurinn, „og við höf-
um beðið lengi eftir því.“
Marvin fór að hugleiða, hvort hann stæði
andspænis vitfirringum eða væri að dreyma
í rúmi sínu. Maðurinn var sýnilega hugsi.
„Kannske við hættum við þetta og látum
Lyons sleppa,“ sagði hann allt í einu, „en
við gerum það aðeins yðar vegna Marvin,
svo að þér lendið ekki í klípu. Lyons liggur
hér í anddyrinu — viljið þér hjálpa mér
að bera hann út í bifreiðina?“
Þeir gengu fram í anddyrið, og sér til
undrunar sá Marvin Lyons liggja þar á
gólfinu. Hann þekkti hann af myndum í
dagblöðunum. Þeir báru hann út í bifreið-
ina. Hann var meðvitundarlaus. — Marvin
gekk að bifreið sinni.
„Þér ættuð að reyna að þurrka af kveikj-
unni,“ sagði maðurinn. Marvin gerði svo.
Hann fór upp í bifreiðina, og þegar hann
steig á ræsinn, fór vélin í gang. Maðurinn
gekk fast að hurðinni og Marvin kreppti
hnefana, viðbúinn öllu. „Góða nótt,“ kall-
aði hann um leið og hann ók af stað. „Ég
lít inn, þegar ég verð næst á ferðinni. Þið
megið ekki gera Lyons neitt.“
„Honum er óhætt. En við verðum ekki
heima,“ svaraði maðurinn.
Kolbrjálaður, hugsaði Marvin með sér
um leið og hann hvarf sjónum. — Þegar
Marvin kom til næsta þorps, hringdi hann
til lögreglunnar og tilkynnti, að meðvit-
undarlaus maður væri í bifreið á þessum
stað, en snemma næsta morgun ók hann
sjálfur sömu leið til baka. Hann fann hús-
ið. Það var autt og yfirgefið, tröppurnar
brotnar og þakið götótt.
Hann var fölur, þegar hann gekk inn í
anddyrið. Herbergin voru auð, veggfóðrið
hafði verið rifið af veggjunum og viðimir
voru grautfúnir.
„Hérna voru stólarnir,“ hugsaði Marvin,
„hérna bókaskápurinn og héma borðið.“
Skyndilega nam hann staðar. Á gólfinu lá
sígarettustúfur, og skammt frá heil síga-
retta — það hafði ekki einu sinni verið
kveikt í henni.
Marvin hraðaði sér út úr húsinu. —
Þrem dögum seinna las hann í blaði, að
Lyons yfirdómari hefði látizt af hjarta-
slagi í bifreið sinni á leið til Felders. Lyons
hafði áður kent hjartasjúkdóms ....
Marvin þótti vænt um, að þau Grace
og John Reed höfðu hætt við hefndaráform
sitt. Örlögin höfðu tekið hefndina 1 sínar
hendur.
Lárétt skýring:
2. hátíð. — 4. skrifar. — 6. samfelld. — 7.
hræðslusgjöm. — 10. lyfti. — 11. tíndi. — 13.
nagdýr. — 14. hug. — 16. bundna. — 17. gáfað-
ar. — 19. eira. — 21. dægur. — 23. frá Suður-
löndum. — 24. hugaróra. — 26. jörð. — 27. hag.
— 29. hvíldi. — 30. skil eftir. — 33. rik. — 37.
persónufomafn. — 38. snoðin. — 40. eldsneyti. —
41. helgi. 43. fóðra. — 44. fjömga. — 46. kvæði.
— 47. fall á ströndum, þf. — 50. dreifa. — 52.
forsetning. — 54. stór nál. — 55. haf. — 57. brún-
um. — 60. orka. — 63. reytt. — 64. lítt til vina.
— 68. treggáfuð. — 70. forfaðir. — 71. skakka.
— 73. líta. — 74. kjaftaði. — 75. á æskuskeiði.
— 76. tveir eins. — 78. heimalönd. — 79. hræmm.
— 82. ýkjur. — 83. samstæðir. —• 85. náði tii. —
87. sk. st. -— 88. sjór. — 90. ásynja. — 91. labba.
— 94. stillu. -—• 95. hænd. — 98. bæjamafn i
Reykjavík. — 100. ráðvandur. — 103. verkfæri. -—
105. fum. — 106. barði. •— 108. beita: — 109. skot-
vopnið. — 112. úrgangurinn. — 113. spíra. — 114.
orðvond.
13. úðar. — 15. salur. — 16. tæfa. — 17. suðum.
— 19. geð. — 20. feril. — 21. rakar. — 23. lakir.
— 25. lundarfarið. — 29. ef. — 31. m, n. — 32. fal.
— 33. an. — 34. gá. — 35. gef. — 37. sel. —
39. áll. — 41. bát. — 42. arlaki. — 43. ódrátt. —
44. mjó. — 45. arf. ■—■ 47. óðs. — 48. sum. — 49. óa.
— 50. óð. — 51. eys. — 53. fa. — 55. rá. — 56.
skinnskræða. — 60. stund. — 61. staut. — 63.
spann. — 64. vit. — 66. ilman. — 68. lögn. — 69.
mænás. — 71. laki. — 72. áll. — 73. marglát. —
74. rit.
Lóðrétt skýring:
1. dreng (gælunafn). — 2. hestur. —3. skaut.
— 4. jarðnæðið. — 5. angurvær. — 8. uppnæm. •—
9. á fæti. — 10. ibúð. — 12. árstíðin. —- 13. skor-
dýr. — 15. kroppa. — 18. snjólaus. — 20. mót-
mæli. — 22. lítil. —- 23. skyrílát. — 25. tenging. —
27. einmana. — 28. synd. — 30. vegar. — 31. upp-
haf einstaklings. — 32. sk.st. (málfr.). — 34. end-
ing. — 35. svefnlæti. — 36. bragðgóð. — 39. bám.
41. grasgeiri. — 42. næstkomandi. — 44. hjólaði.
—• 45. fyrstu. — 48. fmmefni. — 49. tveir eins.
— 51. glápa. — 53. flaustur. — 55. gramur. —
56. nes. — 57. gyltu. — 58. skapill. — 59. per-
sónufornafn. — 60. stefna. — 61. lagasmiður. —
62. vagga. — 63. bók. — 65. und. — 66. kærleiks-
tilstand. — 67. auð. — 69. djásn. — 70. snæddi.
— 72. lærði. — 75. þakbrún. — 77. tvíhljóði. —
80. eldfæri. — 81. forsetning. — 84. bæjamafn.
— 86. fjarstæða. — 89. gagn. — 90. trjámylsna.
— 91. hafði hátt. — 92. lok. — 93. lét. — 95. at-
viksorð. — 96. hressandi. — 97. maður. — 98.
þuldi. •— 99. hræra. — 101. fmmefni. — 102. spöl-
ur. -—■ 103. tímabil. 104. illsku-hnuss. -— 106.
leit. — 107. bjóða við. — 109. hljóta. — 111. sting.
Lóðrétt: — 1. fús. — 2. áður. — 3. kaðal. —
5. ás. — 6. Iag. — 7. fleira. — 8. auð. — 9. nr.
— 10. lærið. — 11. æfir. — 12. tal. — 14. mkum. —
16. tekin. — 18. mannskaðinn. — 20. faraldsfætiv
— 22. r. d. — 23. la. — 24. vegamót. — 26. afl.
— 27. flá. — 28. náttmál. — 30. ferja. — 34,
gátur. — 36. fló. — 38. eir. — 40. lóð. — 41. bás.
— 46. fen. — 47. ósk. — 50. ókunn. — 52. ysting.
— 54. aðall. — 56. stagl. — 57. Nd. — 58. r, s. —
59. aumar. — 60. spöl. — 62. taki. — 63. slá. —
64. vær. — 65. tál. — 67. nit. — 69. m. a. —
70. sá.
Lausn á 404. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. fák. 4. kálfana. — 10. læt. —