Vikan


Vikan - 22.01.1948, Blaðsíða 8

Vikan - 22.01.1948, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 4, 1948 Rasmína úti að aka! Teikning eftnr Gaorge McManu*. Gissur: Það er ekki einungis billinn, sem hún Gissur: Ég þori ekki annað en hrtngja í Pétur og’ hefir tekið heldur og hluti af bílskúmum og: hom- vara hann við að vera á ferli. ið á næsta húsi! Gissur: En hve hér er kyrrt og hljótt. Rasmína hlýtur að sofa! Dóttirin: Nei, pabbi, mamma fór út í morgun og í búðir. Hún er með bílinn. Pétur: Þakka þér fyrir, að þú hringdir, Gissur, en hún ók ekki bara framhjá héma; hún stytti sér leið og fór í gegnum húsið! Dóttirin: Ég fann miða frá mömmu; hún ætlaði að koma við hjá frú Alott. Gissur: Hvað segirðu? Gissur: Það er í sðmu götu og hópur félaga minna er að vinna; það er akylda mín að vara þá við hættunnt. Verkstjórinn: Þakka þér kærlega fyrir, Gissur, ég skal segja þeim þetta öllum. X. maður: Það er eins og um slæmar fréttir sé að ræða. 2. rnaður: Er nokkuð að? 1. maður: Hún hefir ekki farið framhjá ennþá. 2. maður: Ég hugsa að hún komist aldrei svona langt. 3. maður: Ætli það sé ekki alveg vist, að okkur sé óhætt héma? 4. maður: Hún ók á bílinn minn um daginn og 'skemmdi hann mikið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.