Vikan


Vikan - 22.01.1948, Blaðsíða 9

Vikan - 22.01.1948, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 4, 1948 9 Myndin er tekin af kunnum, brezkum tréskurðarmeistara, R. Topple, við vinnu sína. Hann er að skera út englahöfuð, sem á að vera til skrauts á klæðaskáp, kostagrip miklum, sem var til sýnis á brezku iðnsýningunni í fyrra. Hann er ekki hár í loftinu þessi trumbuslagari, enda ekki nema þriggja ára. Samt fékk hann leyfi til að taka þátt í hersýningu, sem uppgjafa- hermenn af Gyðingaættum héldu i New York nýlega. Pattinn litli heitir Stephan Pried, en faðir hans, Harold Fried, féll í styrjöldinni. Fjögur þúsund Gyðingar tóku þátt i þessari hersýningu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.