Vikan - 22.01.1948, Blaðsíða 14
14
VTKAN, nr. 4, 1948
FEL UMYND
Hvar er Arabinn á myndinni?
GOTT RÁÐ.
Framhald af bls. 7.
„Það fer ekki af,“ sagði hún yfir öxl sér.
„En hvað er að yður?“ bætti hún við, þeg-
ar hún sá andlit hans. Peters horfði á hana
með skelfingu og hún sá það óðara. „Mjög
sóttnæmur sjúkdómur," hafði Garatt sagt!
Og nú hafði hann kysst hana.
„Þér skulið fara inn til yðar og hvíla
yður um stund,“ flýtti hann sér að segja.
Hann varð að losna við hana sem fyrst.
Hann hélt hurðinni opinni fyrir henni og
framkoma hans var öll orðin svo breytt
að hún hélt að hann væri orðinn veikur.
„Þér ættuð að gera hið sama, þér eruð
náfölur. Á ég að leggja kodda á legubekk-
inn?“ Hún gekk að rúminu.
„Nei, snertið ekki á neinu!“ æpti hann.
Þegar hún var farin, stóð hann fyrir
framan snyrtiborðið og skoðaði lófa sína.
Þeir voru sléttir og ljósrauðir eins og á
barni, en svitadropar stóðu á enni hans.
Fyrr en varði kæmu gulu blettirnir fram
í lófum hans eins og á Jóhönnu. Hann gat
ekki vænzt þess að sleppa — eftir að hafa
verið svona nálægt henni. Blettimir kæmu
kannske í ljós í kvöld eða á morgun. Síðan
yrðu vélarnar stöðvaðar — eitthvað halað
niður með skipshliðinni, skvamp og
skvettugangur meðan það væri að hverfa
í djúpið, en svo færu vélamar aftur af
stað.
Það var barið að dyrum hjá honum.
Hann hrökk í kút.
„Kom inn,“ sagði hann.
Það var Garratt.
„Er nokkuð að yður?“ spurði hann.
„Frú Gooden sagði að þér væruð svo fclur
og laslegur?“
Peters svaraði engu. Hann hafði ekki
hugrekki til að segja frá ótta sínum.
„Ég var að tala við lækninn,“ hélt
Garratt áfram. „Allt sem ég sagði yður í
dag var þvættingur. Það er að vísu veik-
indi í skipinu, en það er lungabólga en ekki
drepsótt. Veslings Kínverjarnir, sem koma
408.
krossgáta
Vikunnar
þarflegt. —20. glauminn. — 22. sk.st. — 23. tveir
eins. — 24. þjófóttur. — 26. hvilft. — 27. dægur.
—■ 26. bárur. — 30. halinn. — 34. lækna. — 36.
millirödd. — 38. vanda um. — 40. veik. — 41.
aldur. — 46. leikslok. — 47. for. — 50. óviljandi.
— 52. undir sömu sök. — 54. greinar. — 56. hey-
annir. — 57. ókyrrð. — 58. sk.st. — 59. eimurinn.
— 60. syndi. — 62. félagi. — 63. á segli. — 64.
gangur. — 65. hjóla. — 67. stígur. — 69. hlýt.
— 70. forsetning.
Lárétt skýring:
1. þjálfa. — 2. fuligild
kýr. — 10. fleytu. — 13.
ræfil. — 15. flóinn. —
16. uni. — 17. gagnstætt:
utan. — 19. á fótum. —
20. heilan. •— 21. syndug-
an. — 23. afkastar. —
25. greiðslutímar. — 29.
sk.st. — 31. tenging. —
32. álpast. — 33. ending.
— 34. þyngdareining. —
35. sefa. — 37. hús. —
39. hryssingslegur. — 41.
heiður. — 42. getur ekki
flogið. -— 43. óttaleg. —
44. fæðu. — 45. lærði. —
47. hrella. — 48. starf.
— 49. ending. — 50.
fæddi. — 51. konu. — 53. sk.st. — 55. tveir eins.
— 56. hreppsskil. — 60. tröllkona. — 61. neinum.
— 63. hreint. — 64. flýti. — 66. bor. — 68.
gallað. — 69. djarfa. — 71. væta. — 72. títt. —
73. lyftist. — 74. son.
Lóðrétt skýring:
1. haf. — 2. fjöldi. -— 3. fjallaþjófur. — 5.
forsetning. — 6. gagnleg. — 7. kvæðið. — 8. spöl-
ur. — 9. á nótum. — 10. fer úr lagi. — 11. ræði.
— 12. málmur. — 14. bralla. — 16. eykst. — 18.
Lausn á 407. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: — 1. ófá. — 4. gambrar. — 10. fór. —
13. rask. — 15. fælið. — 16. álma. — 17. aulum.
— 19. rúm. — 20. brauk. -— 21. Karel. — 23. kolur.
— 25. grimmdarleg. — 29. L. S. — 31. an. — 32.
óar. — 33. hg. — 34. te. — 34. eyk. — 37. ami. —
39. tvo. — 41. bóg. — 42. skokka. — 43. öldung. —
44. sum. — 45. ilm. — 47. ert. — 48. gul. —
49. —ur. — 50. en. — 51. öli. — 53. S.F. — 55.
má. — 56. öndunarfæri. -— 60. eldum. — 61. stela.
-— 63. lifur. — 64. api. — 66. tylft. — 68. ymur.
— 69. öfund. — 71. rima. — 72. fas. — 73. ólamar.
— 74. ráp.
úr heitu héruðunum, hafa ekki þolað kalda
veðrið, sem við höfum hreppt síðan farið
var frá Yokohama. Jafnvel okkur hefir
þótt kalt. Nú er siglt eins hratt og hægt
er til Honolulu, þar sem setja á veiku
mennina í land. Læknirinn segir að þetta
sama hafi komið fyrir áður, en því sé
haldið leyndu fyrir farþegunum. Það er
svívirðilegt að þessir veslings Kínverjar
skuli ekki fá hlýrri fatnað áður en þeir
koma um borð.“
Peters leit ekki af höndum Garratts.
„Hvað er þetta?“ spurði hann.
Garratt leit niður á hendur sínar — í
lófum hans voru gulir blettir eins og á
Jóhönnu.
„Það er joð.“
„Joð?“
„Já, ég bar joð á eina appelsínuna til að
hindra það að hún yrði ormétin," sagði
hann brosandi.
Allt í einu opnuðust augun á Peters og
hann sótroðnaði, þegar honum varð ljóst,
hvernig í öllu lá.
Lóðrétt: — 1. óra. — 2. fauk. — 3. óslag. — 5.
af. — 6. mær. — 7. blunda. — 8. rim. — 9. að. —
10. flaug. — 11. ámur. — 12. rak. — 14. kurra.
— 16. árleg. — 18. meinakindur. — 20. Bolholts-
ætt. — 22. l,m. — 23. kr. — 24. klessur. — 26.
mói. — 27. art. — 28. vegglág. — 30. sykur. —
34. tónum. — 36. kom. 38. mal. —■ 40. vör. — 41.
bug. — 46. mön. — 47. Eir. —■ 50. endur. — 52.
laupur. — 54. Freyr. — 56. ölfus. — 57. um. —
58. fs. — 59. illir. — 60. eima. — 62. afmá. —
63. lyf. — 64. afa. — 65. inn. — 67. tap. — 69. öl.
— 70. d,a.
Lausn eldspýtnaþrautar á bls. 13:
Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4:
1. Það fer 18,000 tif á klukkustund og 157,680,-
000 á ári.
2. Amerískur veðurfræðingur, 1838—1916.
3. Hades og Poseidon.
4. Diasía, Þemophoría og Anþestería.
5. Vatn í vesturhluta Kina.
6. Um 26,000,000.
7. Hann var læknir.
8. Loðvík XV.
9. Franskur sjóferðamaður, uppi 1810—1897.
10. „Praetor" hafði á hendi öll lögfræðileg störf.
„Praetor“-embættið var afnumið af Ágúst-
usi árið 27 f. Kr.