Vikan


Vikan - 08.04.1948, Side 8

Vikan - 08.04.1948, Side 8
8 / VIKAN, nr. 15, 1948 Gissur í ökuferð. Teikrllng• eftir George McManus.. Gissur: Komdu, Binni, með vagninn þinn upp að stofuglugganum í kvöld, ég þarf að komast út. Gættu þess að láta ekki Rasmínu sjá þig, hún er í garðinum. Gissur: Sæll, Binni! í>ú ekur mér til Dinta. Binni: Ég sá frúna, en lét sem ég sæi hana ekki. Rasmína: Þetta er kjmlegt, ég kaupi aldrei kjöt af þessum slátrara. Hvaða erindi getur hann átt hingað ? 'SAMWE SAMTHE mSk J íjY' j f L Binni: Ég læt þig vita, Gissur, þegar við erum komnir úr augsýn heima hjá þér. Gissur: Flýttur þér, Binni, fýlan í vagninum ætl- ar alveg að drepa mig. Gissur: 1 guðsbænum, Binni, er ekki kominn tími til að opna vagninn? Lögregluþjónn: Hvað er þama um að vera? Mann- laus kjötvagn á fullri ferð! Gissur: Er þetta ekki alltof mikill hraði, Binni? Eldhússtúlkan: Ég kaupi aldrei hjá þessum slátr- ara. Ég hata hann. Síðast þegar hann bauð mér út, þá kostaði það mig 25 krónur. Rasmína: Réttið mér hattinn minn, ég ætla að rannsaka þetta. Lögregluþjónninn: Þið gætið þess að láta ekki inn fara út mannlausan hér eftir! Maðurinn: Binni var með hann, hvar er Binni? Rasmína: Lyftið þið lokinu! vagn- Gissur: Ég hefi ekki hugmynd um, hvað skeði. Ég hefi bara frétt, að Binni hafi fundizt úti í sjó. Vinur Gissurar: Þú tapaðir af góðu gamni hjá Dinta. i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.