Vikan - 27.05.1948, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 22, 1948;
Gissur og Gummi.
Teikning eftir George McManus.
Gummi: Ég dáist að þér, Gissur. Þú slappst
út nógu snemma, og nú skulum við flýta okkur
í Kattarklúbbinn!
Gissur: Já, ég slapp út, en það var enginn hægð-
arleikur að læðast út án þess að Rasmína tæki
eftir mér!
Gummi: Þetta hlýtur að verða sniðugt partí, úr
þvi að miðinn kostar 100-kall, og aðgangur mjög
takmarkaður!
Gissur: Við verðum að flýta okkur. Við höfum
rétt tima til að ná lestinni!
Gummi: Hvað er nú að? Ertu aftur farinn að
hugsa um kerlinguna þína?
Gissur: Ég skildi farmiðann og aðgöngumiðana
eftir í hinum fötunum!
Gissur: Stattu kyrr og hafðu ekki svona hátt
— annars lendum við á spitalanum en ekki í
Kattarklúbbnum!
Gummi: Ég veit það, en þú ruglar hárinu á
mér. Ég lét rakarann bera extrafínt brillíantin
í það!
Vinnukonan: Þér þurfið ekki að læðast, kon-
an yðar komst að því, að þér læddust út, og hún
er farin út til að leita að yður.
Gissur: Ágætt! En sú hundaheppni! Hvar eru
fötin, sem ég fór úr?
Vinnukonan: Konan yðar sendi þau í hreinsun
í dag.
Gummi: Hægan! Ég er nú búinn að láta hreinsa
og pressa fötin mín!
Gissur: Það er einmitt það, sem verið er að
gera við miðana okkar!
Gissur: Segðu honum frænda þínum, að ‘opna
fyrir okkur búðina strax! Ég þarf að fá fötin mín!
Telpan: Frændi er ekki heima. Hann fór í Katt-
arklúbbinn!
Gummi: Hvenær kemur lestin aftur?
Gissur: Mér er sama, hvenær hún kemur, við
bíðum, þó að það verði ekki fyrr en í fyrramálið!
Hann hlýtur að koma með lestinni!