Vikan


Vikan - 27.05.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 27.05.1948, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 22, 1948 Hið ilmandi bréf - Framhald af bls. 4 var ekki á honum að sjá, að hann hefði óhreint mél í pokanum. Lis heyrði, að Bert og Preben voru að tala saman. Þeir töluðu mjög lágt. Það mátti segja, að þeir hvísluðust á. Lis sat hreyfingarlaus og einblíndi fram fyrir sig. Jytte hlustaði með miklum á- huga. Ef hún heyrði hvíslingar, vaknaði forvitni hennar. Hún læddist fram að hurð- inni, kampakát, og hlustaði. Bert var að tala: „Preben! Ég vil ekki veita þessum bréfum lengur viðtöku. I sannleika sagt, held ég, að Lis þyki það grunsamlegt, að ég fæ þessi bréf; angandi af ilmvatni. Ég segi henni yfirleitt allt; jafnvel frá bréf- um, er ég fæ. Þetta getur vakið tortryggni hjá Lis. Hana kann að gruna, að ég eigi hjákonu! Ég hefi nú verið þér hjálpleg- ur um þriggja mánaða skeið. En eftirleið- is verður 'þú að komast af án minnar hjálp- ar. Það er heimskulegt, að h ú n skuli skrifa þessi ástarbréf, hljóðandi upp á mitt nafn.“ Preben svaraði: „Já, en þér er kunnugt um, að hún getur ekki skrif- að heim til mín. Jytte opnar öll bréf. Og ef hún' vissi þetta, þá-.“ Á þessu augnabliki skall óveðrið á. — En það er önnur saga. 426 Vikimnar Lárétt skýring: 1. hosusnið. — 7. lyst- uga. — 14. dilk. — 15. svik- ul. — 17. aðfinnslu. — 18. lund. — 20. syrgir. — 22. vís. — 23. jökulsprunga. —; 25. matarílát. — 26. tóm. — 27. tveir eins. — 28. hestur. — 30. enduðum. — 32. byggð. — 33. þuldi. — 35. óvissir. — 36. hús. — 37. úrgang. — 39. seppa. — 40. sjófötin. — 42. vegur. — 43. sléttur. — 45. stök. — 46. hert. — 48. maður. — 50. dyn. — 51. postuli. — 52. nart. — 54. sagn- mynd. — 55. kynfylgju. — 56. útibú. — 58. hátturinn. — 60. anga. — 62. óbreytt- ir. — 64. matur. — 65. fatnaður. — 67. starfsöm. - gróðurlaut. — 71: tilstyrk. Lóðrétt skýring: 1. gamansaga. — 2. bardagi. — 3. valdsmann. — 4. hýung. — 5. glímu. — 6. fjölda. — 8. dropi. — 9. samhljóðar. — 10. skaufhölum. — 11. værð. — 12. hom. — 13! velgengni. — 16. óreglusemi. — 19. eða. — 21. nytjaland. — 24. árás. — 26. leðja. 69. málmur. — 70. — 29. hlaupum. — 31. samkomuhúsið. — 32. deyða. — 34. rangindin. — 36. sól. — 38. hátt. — 39. sund. — 40. heiður. — 41. tó. — 42. hláka. — 44. konungsmennina. — 46. stapp. — 47. hnjóta. — 49. vonzkan. — 51. blæju. — 53. lét. — 55. kvarta. — 57. hlykkja. — 59. lét. — 61. útlimur. — 62. standa (miðalda). — 63. bók. — 66. drykk- ur. — 68. athugist. Lansn á 425. krossgátu Vikunnar, Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. 1 Suðurlöndum em þeir hafðir til matar. 2. Nanking. 3. Korunas. 4. Rúmar þrettán milljónir. 5. 1913. 6. Giacomo Puccini, f. 1858, d. 1924. 7. Gotneskum. 8. 1883. 9. 20.—21. maí 1927. 10. I Andesfjöllum í Suður-Ameriku. Lárétt: 1. æpa. — 4. aflagar. — 10. mön. — 13. fans. — 15. lónið. — 16. fífa. — 19. aldin. — 19. ann. — 20. mótum. — 21. linun. — 23. liðug. — 25. runnagróður. — 29. ef. — 31. m. n. 32. sló. — 33. dr. — 34. ær. — 35. næm. — 37. -ugi. — 39. ama. — 41. ása. — 42. drambi. — 43. ógætin. — 44. iðn. — 45. úlf. — 47. mas. — 48. und. — 49. Ni. — 50. s. n. — 51. ýsa. — 53. M. S. — 55. g'.a. — 56. spillinguna. — 60. átuna. — 61. hnúfa. — 63. dverg. — 64. ófu. — 66. dilks. — 68. rölt. — 69. ámuna. — 71. nári. — 72. Óla. — 73. snaraði. — 74. tað. Lóðr.: 1. æfa. — 2. pall. — 3. andir. — 5. fl. — 6. lóa. — 7. annögl. — 8. gin. — 9. að. — 10. mít- ur. — 11. öfug. — 12. nam. — 14. sinum. — 16. fóður. — 18. nunnubúning. — 20. miðdagsmund. — 22. N.N. r—i 23. ló. — 24. Iending. -r- 26. asi. — 27. róa. — 28. brandar. — 30. færðk — 34. æsing. — 36. man. — 38. gil. — 40. mói. — 41. átu. — 46. fýl. — 47. man. — 50. spurt. — 52. silfur. — 54. snúin. — 56. stela. — 57. la. — 58. g.h. — 59. aflát. — 60. ávöl. — 62. akra. — 63. dró. — 64. óma. — 65. una. — 67. sið. — 69. án. — 70. að. Úr ýmsum áttum! Pípulagningarmaður, sem leikur á saxófón í frístundum sínum, smíðaði sér sjálfur hljóðfæri, sem vegur 80 pund og er með nærri fimm metra pípulengd. ! ! ! 1 smábæ einum í Kaliforniu var kallað á lögregluna til að rannsaka hylki, sem stóð á „dynamit", en reyndist vera varalitur með þessu nafni. ! ! ! Borgarstjóri einn í smáborg í Jap- an tók það ráð til að hafa eitthvað upp úr ört fjölgandi bamsfæðingum í borginni, að sekta foreldra um 100 yen (15 krónur) fyrir hvert fætt barn. ! ! ! Kvíga ein í Iowa í Bandaríkjun- um, datt ofan í tóman brunn og var þar í fimm vikur án þess að nærast. Henni varð ekki meint af. ! ! ! í Illinois í Bandaríkjunum veikt- ist kona ein, sem vóg sjö hundruð pund, og þurfti að flytja hana í sjúkrahús. En sjúkrabíllinn rúmaði hana ekki og varð að fá líkvagninn til að flytja hana. Seytján menn þurfti til að lyfta henni upp í vagninn. 1 sjúkrahúsínu varð að hafa tvö rúm samhliða handa henni til að liggja í! ! ! ! Maður einn í Boston í Bandaríkj- unum fór til læknis, sem sagði hon- um að hann þjáðist af hjartasjúk- dómi. Þegar maðurinn kom frá lækn- inum, veðjaði hann tíu dollurum ■ við vin sinn, að hann yrði dauður áður en hann næði 65 ára aldri. Á 65. af- mælisdegi sinum, einni mínútu eftir að hann hafði tapað veðmálinu, dó hann úr hjartaslagi. ! ! ! 1 símaverkfalli í Bandaríkjunum voru leyfð svokölluð „neyðarsamtöl“ — samtöl, sem lífsnauðsyn var talið að afgreidd yrðu. Ein slík samtals- beiðni barst frá manni, sem sagði, að tengdamóðir sín myndi missa af lestinni, ef hann fengi ekki samband, en tengdamóðirin hafði dvalið að heimili þeirra um þriggja vikna skeið! ! ! ! 1 smábænum Spokane í Banda- rikjunum voru smiðir að setja nýtt þak á gamalt hús. Þeir höfðu lokið við fjórða hlutann af þakinu, þegar þeir uppgötvuðu, að það var ekki ^rétt hús. Þeir luku samt við að setja þakið á, eigandanum að kostnaðar- lausu. ! ! ! Það upplýstist í skóla einum í Dallas í Bandaríkjunum, að* í einu sætinu í einni skólastofunni hafði fræg kvikmyndaleikkona setið á sín- um tíma. Svo mikið rifrildi varð mn þetta sæti milli barnanna, að taka varð það burtu. ! ! ! / Frú Martha Sladden í Dulwich í Englandi, hafði alla sína æfi haldið upp á afmælið sitt 19. febrúar. En í ár uppgötvaði hún — i kirkjubók- unum — að hún var fædd 18. febrú- ar, og má segja, að það hafi ekki verið seinna vænna, þvi að þá varð hún 100 ára! ! ! ! Langvarandi þurrkar höfðu verið í Chickashahéraði i Oklahoma í Banda- ríkjunum, og bændumir ákváðu að taka nýjustu tækni vísindanna í þjón- ustu sína. Þeir leigðu flugvél og létu hana varpa 105 pundum af þurrís (kolsýrusnjó) ofan á ský í 500 metra hæð í von um að fá úr því regn. En skýið barst burtu, inn yfir An- darkohérað, 3Ó km. vestar, og þar kom hellidemban (13 mm.), sem bændumir í Chickasha höfðu ætlað sér. ; | ; Tveggja hreyfla áætlunarflugvél flaug nýlega með fyrsta farm sinn af ferskri síld frá London til Nantes í Frakklandi og flutti til baka ostr- ur og reyktan ál. ; t ; Arthur Lewis var atvinnulaus ensk- ur múrari. Hann fór til Suður-Afríku í atvinnuleit. Konan hans og fjögur böm áttu að koma á eftir. Þetta var 1914. Fyrir skömmu varð frú Lewis 68 ára og beið þá eftir að fá flugfar til Suður-Afríku, til fundar við mann sinn, sem nú er skrifstofumaður í Jóhannesborg. Þau hafa ekki sézt í 34 ár. Hún mun einnig hitta son sinn, William, sem hún hefir ekki séð í 24 ár, svo og tengdadóttur og f jögur bamaböm, sem hún hefir aldr- ei séð. „Við Arthur höfum skrifazt á reglulega," / sagði hún við blaða- menn.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.