Vikan - 27.05.1948, Blaðsíða 16
16
VIKAN, nr. 22, 1948
Fijótvirkasta búvélin sem til er
Fjölvirki jeppinn með drifi á öllum hjólum.
Fyrir tveimur árum var byrjað að nota á sveitabæjum fyrstu fjölvirku jeppana, sem framleiddir voru eftir
að stríðinu lauk. Þeir voru nokkurs konar ný búvél, sem ekki var einungis óvenju hentugt farartæki, heldur
mátti einnig nota við margháttuð störf — sem dráttarvélar á ökrum, til þess að draga með og hífa, og sem
aflgjafa, jafnt á vegum sem vegleysum.
Nú þegar er reynsla fengin fyrir nytsemi jeppans.
Hann hefir verið notaður á þúsundum sveitabæja á öllum tíma árs.
Jeppaeigendur liafa grætt stórfé á auknum vimiuafköstum,
og sparað sér fé, þar eð kostnaðurinn hefir dreifst á margháttuð störf.
Fjölvirki jeppiun lætur yður í té 60 véla-hestöfl og hið ótrauða dráttarmagn, sem fæst með fjögra-hjóla drifinu.
Hægt er að nota jeppann við flest landbúnaðarverkfæri — dráttarhraði 4—11 km. á klst. — Þá má tengja
við plóga, diskaherfi, fjaðraherfi, sáningarvélar og kornsáningarvélar.
Fjölvirki jeppinn er byggður með það fyrir augum að nota megi hann sem dráttarvél. Hann er einfaldur að
gerð, öxlarnir sterkir, sterkur afltengill (cúpling) og sérstök hlutföll milli tannhjólanna. Hann er auðveldur í
meðförum, og ökumanninum til þæginda eru í honum góðar fjaðrir, höggdeyfarar og þægileg sæti með háu baki.
Yinnuvéladrifið gerir jeppann að fjölvirku landbúnaðartæki,
sem knúið getur ýms áhöld með reim- eða tanndrifi. Úr vinnnvéladrifinu fáið þér 30 hestöfl fyrir drifreimina,
en það er þrautnóg til þess að knýja með kvarnir, súrheyshlaða, hringsagir, þreskiáhöld og margt fleira.
Einkaumboðsmenn á fslandi fyrir
Wiliys Overland Export Corporation
Hjalti Björnsson & Co.
Reykjavík.
STETNDÓRSPRENT H.F.