Vikan


Vikan - 17.06.1948, Blaðsíða 8

Vikan - 17.06.1948, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 25, 1948 Gissur klœðist hertygjum! Teikning eftir George McManus. Rasmína: Já, frú Slógan, ég ætla að gefa klúbbn- um okkar hertygi. Ég ætla að senda þau yfir í karlaklúbbinn og biðja þá að geyma þau þangað til á afmælisdegi klúbbsins okkar. Ha? Já, það er miklu betra! Þakka yður fyrir! Gissur: Ég ætla að feia mig í hertygjunum, og þegar þau koma í klúbbinn, ætia ég að skríða úr þeim og fara svo í minn klúbb! Rasmina: Frú Slógan heldur, að það sé betra að koma þeim í geymslu í bili. Farið nú varleka með þau! 1. flutningsmaður: Já, frú. 2. flutningsmaður: Hvað er þetta? ofn? 3. flutningsmaður: Ég held að það sé gamaldags knattspymubúningur! 1. flutningsmaður: Mikið skratti er þetta þungt! Knapamir á hestunum, sem ég hefi veðjað á, hljóta að hafa verið svona klæddir! 2. flutningsmaður: Farið varlega, svo að þau beyglist ekki. 3. flutningsmaður: Hún segir, að þau séu ægi- lega dýr! 1. flutningsmaður: Gættu þess að læsa hurðinni vandlega! 2. flutningsmaður: Já, en ég get ekki ímyndað mér að nokkur kæri sig um að stela þessu! Gissur: Þessu varaði ég mig ekki á! Ég er lokaður inni, ég kemst ekki út um dymar! Þetta er eina von- in min — ég vona, að hún rætist! Gissur: Það tókst! Og nú af Gissur: Héma, kokksi! Geymdu hattinn minn einhversstaðar, stað! Ég vona, að piltamir viti, en gáðu að því að enginn setjist á hann! hvemig á að hneppa þessu frá! Láki: Við verðum að ná i Tona járnsmið til að klæða þig úr! Stebbi: Svona föt þyrfti ég að eiga tii að fara í heim á kvöldin!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.