Vikan


Vikan - 16.12.1948, Side 10

Vikan - 16.12.1948, Side 10
10 VD. Einkennileg skepna. Ef við kæmum í dýragarð einhversstaðar erlendis og sæum þessa skepnu spígspora fram og aftur í búri sinu, myndum við einfaldlega ekki trúa okkar eigin augum. Og það væri heldur engin furða. Það sem skeð hefur er það að teiknarinn gat ómögulega ráðið við sig hvaða dýri hann ætti að teikna mynd af, svo að hann ákvað loksins að koma sex dýrum fyrir á einni og sömu myndinni. Getið þið séð hvaða sex dýr hann valdi? "nnr m ■w m imr m nnr m mmr • nr mr imr JSL iir rm imr ÍTól ■m rm m n^i lííij 'inu 03 ulii 03- lillj iflr íTrl imr Uel imr rm iiíU lilU fan ■ lilll ImI- liiiJ LLllJ M iMr 571 iör fTT] llJl) IstI . lÍLÍl ÍFöl ffT) [3Ó1 Iml (31 ImJ S£ imr Í33l imr (35 lílíl 1171 | 11 1 liJll (3t1 1 .1371 iíiU 131- ImJ imi nm tifnr Í7z\ líÍLt ÍTil 1 liiii 1ÍQT lilij Ffl Ed "ffir fT?l inr Cröl n lllll ÍTH DillTlmr ÍjrTl II U7\ UJiJ Wf\ liii) imr ÍZ2 inr JZðL UIU Lllll [ul.l-M- nmr FTl mmr HJU EE 1751 Vni. Þraut fangavarðarins. Eftir að búið var að handtaka hina sex djörfu afbrotamenn, er reynt höfðu að flýja úr Steelband ríkisfangelsinu, skipaði fangelsis- stjórinn svo fyrir, að þeir skyldu framvegis verða einangraðir hver í sínum klefa. ,,Og herra fangavörður," sagði fangelsisstjór- inn, ,,auk þessara sex eru tveir aðrir hættu- legir fangar, sem við geymum nú í klefum nr. 5 og 44. Setjið nú þessa sex í klefa þannig, að enginn þessara 8 vandræðagripa verði í klefa sem liggur í lárétta, lóðrétta eða skáhalla linu til einhvers hinna.“ Fangavörðurinn gerði eins og honum var skipað. En það tók hann tólf mínútur að finna út, hvar hann ætti að koma hverjum einstökum fyrir. Hér birtist uppdráttur af þeirri hlið fangelsisins þar sem klefarnir eru. Getið þið bætt tíma fangavarðarins ? Ráðningar á bls. 40. ÚR ÝMSUM ÁTTUM - Ein af elztu uppfinningum mannsins er sú aðferð að reykja kjöt yfir opnum eldi til þess að það geti geymst án þess að skemmast. • ! ! ! John Evelyn, hinum kunna dagbókahöfundi frá seytjándu öld, gramdist svo reykurinn í London, að hann og nokkrir vinir hans settust á ráðstefnu til þess að finna ráð til að draga úr honum. Þeir fundu jafnvel upp einskonar reyklausan eldivið, sem þeir hvöttu eindregið allar húsmæður til að nota.— Raunar er til á Englandi gamall félagsskapur til baráttu gegn reyknum. Safnar hann samvizkusamlega skýrsl- um um tjón af völdum reyks og vinnur að því að finna aðferðir til að útrýma þessari plágu. JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1948 Lárétt skýring: 2. Frummóðir. — 4. trjátegund. — 6. rað- tala þf. — 7. flokksmaður. — 10. afkvæmi. — 11. lyf. — 13. stundar veiðar. — 14. fornafn. — 16. bogin. — 17. leirtegund. — 19. taug. — 21. forskeyti. — 23. veginn. — 24. húsdýr. — 26. dauði. — 27. verkfæri. — 29. álít. — 30. jarma. — 33. vagnstjóri. — 37. á reikningum. — 38. himneskar verur. — 40. tvíhljóði. — 41. læknisaðgerð. — 43. fáskiptin. — 44. húsdýr. — 46. forsetning. — 47. bær í Noregi. — 50. svefn. — 52. skammstöfun. — 54. æði. — 55. frumefni. — 57. jurtir. — 60. rámkar. — 63. litur. — 64. rafmagnsáhaldinu. — 68. drykkur. — 70. friður. — 71. söngur. — 73. dul. — 74. undir bert loft. — 75. skolla. — 76. einkunn. — 78. mannsnafn. — 79. skemmtanir. — 82. slægja. —- 83. tveir eins. — 85. þrír eins. ■— 87. skuldar. — 88. landshluti. — 90. utan. — 91. særa. — 94. muðlaður. — 95. tryllum. — 98. fjöll og dalir. — 100. ættlerar. — 103. horfa. — 105. vond. — 106. borða. — 108. fletti. — 109. eldi. — 112. syndugri. — 113. manns- nafn, þf. — 114. tryggir. Lóðrétt skýring: 1. Fasta. — 2 frísk. — 3. æða. — 4. fuglinn. — 5. byrgir. — 8. tveir eins. — 9. líffæri. — 10. rótinni. — 12. hettu. — 13. óveður. — 15. veiki. — 18. veg. — 20. þannig. — 22. kvennheiti. ■— 23. leyfist. — 25. tónn. — 27. félagasamtök. — 28. leikfanginu. — 30. menn í tötrum. — 31. ben. — 32. tónn. — 34. félag. — 35. tíni. — 36. upp- sprettan. — 39. skvetta. — 41. frumefni. — 42. hvíld. — 44. skammstöfun. ■— 45. tveir eins. — 48. öfug skammstöfun. — 49. beygingarending. — 51. hljóð. — 53. kost. — 55. forskeyti. — 56. verkfæri. — 57. skammstöfun. 58. ör í lund. — 59. loðdýr. — 60. kvennheiti. ■— 61. staðarheiti, þgf. _ 62. beygingarending. — 63. beiðni. — 65. verkfæri. — 66. gata i Reykjavík. — 67. strjúka. ■— 69. sjór. — 70. tveir eins. — 72. á litinn. — 75. svif. — 77. tveir eins. — 80. samtenging. — 81. félag. — 84. samræður. — 86. lækir. — 89. tölu. — 90. gana. — 91. vera i kafi. — 92. æðir. — 93. flýtir. — 95. lífshlaup. — 96. rót. — 97. gælunafn þf. — 98. klæði. — 99. tveir eins. — 101. húsdýr. — 102. kreik. — 103. tveir eins. — 104. drykkur. — 106. sam- tenging. — 107. verkfæri. — 110. tónn. — 111. beygingaren ding. Lausn á 454. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. Feli. ■— 5. æfa. — 7. auka. — 11. fáar. — 13. aska. — 15. ama. — 17. kastaði. — 20. set. — 22. fast. — 23. spaug. — 24. æska. — 25. att. — 26. ský. — 27. ræk. — 29. ill. — 30. plat. — 31. utar. — 34. slóra. — 35. galin. — 38. skóa. — 39. sina. — 40. atast. — 44. flatt. — 48. alur. — 49. laga. _ 51. bók. — 53. ana. — 54. aka. — 55. ras. — 57. akur. — 58. dugga. — 60. forn. — 61. nnn. — 62. örðugra. — 64. frú. — 65. Nana. ■— 67. inni. — 69. sund. — 70. nam. — 71. anna. Lóðrétt: — 2. Efast. — 3. lá. — 4. lak. — 6. fata. — 7. asi. — 8. UK. — 9. kassi. _ 10. lafa. — 12. raskar. — 13. aðgæta. — 14. stal. — 16. mata. — 18. spýta. — 19. aurug. — 21. ekla. — 26. sló. ■— 28. kal. — 30. plata. — 32. rista. — 33. æsa. — 34. sóa. — 36. nit. — 37. man. — 41. ala. — 42. sundra. — 43. trauð. — 44. flagg. — 45. iakari. ■— 46. aga. — 47. sókn. — 50. barr. — 51. bann. — 52. kunnu. _ 55. rofin. — 56. snúa. ■— 59. guma. _ 62. önd. — 63. ana. — 66. an. — 68. NN.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.