Vikan - 16.12.1948, Blaðsíða 24
24
JÓLABLAÐ VIKUNNAR 1948
Barnaskólinn i Keflavík
vorið 1905
Fyrsta röð, frá vinstri: Gunnar Jónsson, Guð-
rún Eggertsdóttir, Lára Sigurðardóttir, Ólafur
Gíslason, Janus Guðmundsson, Guðmundur Sig-
urðsson, Jón Valdemarsson. — önnur röð, f. v.:
Sólveig Gísladóttir (gægist á milli), Jósefína Jós-
efsdóttir (á peysufötum), Elín Sigurðardóttir, Er-
lendur Jónsson, Sigurgísli Guðjónsson, Einar G.
Sigurðsson, Marín Jónsdóttir, kennari. — Þriðja
röð, f. v.: Júlíus Petersen, kennari, Ingveldur
Ólafsdóttir, Guðlaug Pálsdóttir, Sigurborg Sig-
urðardóttir, Ögmundína Ögmundsdóttir (hálft
höfuð), Guðrún Sigurðardóttir, Guðrún Þorvarð-
ardóttir, Halldóra Ólafsdóttir (snöggt klippt), Jó-
hann Ólafsson, Kristófer Eggertsson, Elías Þor-
steinsson. — Fjórða röð, f. v.: Jón Eyjólfsson,
Ólafur Eyjólfsson, Helgi Guðmundsson, Guðríður
Einarsdóttir, Rósa Guðmundsdóttir, Guðlaug Guð-
jónsdóttir, Kristín Grimsdóttir, Guðrún Teits-
dóttir, Jónina Guðjónsdóttir.
' t'
-
Tólf systkini
Þau eru öll fædd i Miðdal i Kjós; foreldrar
Margrét Benjamínsdóttir og Pétur Árnason. Það
yngsta er fimmtugt (2. f. v.) og það elzta sextíu
og sjö ára (4. f. v.) og öll á lífi. Standandi, talið
frá vinstri: Magnús (Reykjavík), Lárus (bóndi
í Káranesi í Kjós), Guðný (Reykjavík), Benedikt
(Reykjavík), Þóra (Rvík), Júlíus (Borgarnesi),
Pétur (Rvik). — Sitjandi, frá vinstri, Soffía
(Rvík), Kristbjörg (Blönduósi), Margrét (Rvík),
Kristín (Rvík), Sumarlína (Rvík).
Tuttugu ára stúdentar
1948
Fyrsta röð, frá vinstri: Jónas Thoroddsen, full-
trúi borgarfógeta; Gissur O. Erlingsson, kennari;
Grímur Magnússon, læknir; Jóhann G. Möller,
forstjóri Tóbakseinkasölunnar. — önnur röð frá
vinstri: Kristján Þorvarðarson, læknir; Hinrik
Jónsson, bæjarfógeti; Sesselja Stefánsdóttir, pi-
anóleikari; Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur;
Ólöf Ámadóttir, frú; Gunnar Guðjónsson, skipa-
miðlari; Gústaf E. Pálsson, verkfræðingur; Ólaf-
ur Hansson, menntaskólakennari. — Þriðja röð
frá vinstri: Óskar Þ. Þórðarson, læknir, dr. med.;
Agnar Johnson, læknir; Hafliði Helgason, banka-
stjóri; Hjörtur Halldórsson, kennari; Óli P. Hjalte-
sted, læknir, dr. med.; Helga Valfells, frú; Sig-
urður L. Pálsson, menntaskólakennari; Sigurður
Pálsson, sóknarprestur; Albert Sigurðsson, cand.
mag. — Fjórða röð frá vinstri: Theódór Skúla-
son, læknir; Theódór Brynjólfsson, tannlæknir;
Þórólfur Ólafsson, lögfræðingur; Engilbert Guð-
mundsson, tannlæknir; Jón Sigurðssor., slökkvi-
liðsstjóri; Bjarni Oddsson, læknir, dr. med.; Gúst-
af Ólafsson, lögfræðingur; Ágúst Sigurðsson, for-
stöðum. Námsflokka Reykjavíkur. — Fimmta röð
frá vinstri: öm Ingólfsson, fulltrúi; Jón E. Vest-
dal, verkfræðingur, dr. ing.; Agnar Kl. Jónsson,
skrifstofustj. í utanríkisráðuneytinu; Jóhannes Björnsson, læknir, dr. med.; Theódór Mathiesen, læknir; Gísli Gíslason (látinn); Guðlaugur Guðmundsson,
stórkaupm. — Á myndina vantar: Þóri Kjartansson, lögfræðing; Eið Kvaran (látinn); Sigurð Ólafsson, hæstaréttarlögm. og Viðar Pétursson tannlækni.