Vikan


Vikan - 12.05.1949, Blaðsíða 9

Vikan - 12.05.1949, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 19, 1949 9 FRETTAMYNDIR Svona lítur fáni Kóreu út. Það er starfsfólk viS kórönsku sendisveit- ina í Washington, sem heldur á fán- anum. Börnunum er það alltaf gleðiefni þegar fyrsti snjórinn fellur á haustin. Hérna sjást sænsk börn á sleðanum sínum i Tegnér-lundinum í Stokk- hólmi. Þessi mynd er af Notre Dame- kirkju í París í vorskrúða. John Michael Ulrich fæddist 29. febrúar í fyrra. Hann verður að bíða lengi eftir afmælisdeginum. Howard L. Schultz (t. v.) eðlisfræðiprófessor og Carl Montgomery prófessor við smíði nýrrar „atombombu”, sem þeir hafa sjálfir fundið upp. Valeria Johnson, Chicago, er 17 ára menntaskólastúlka, sem hlaut fyrstu verðlaun í matargerð fyrir beztu kirsuberjakökuna, sem búin var til í skólanum. Leikkonan tekin. Ella Raines á fullt í fangi með að halda hinum 7 hvolpum kyrrum, á meðan myndin er

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.