Vikan


Vikan - 27.06.1991, Qupperneq 48

Vikan - 27.06.1991, Qupperneq 48
VELHEPPNAÐIR ÞUNGAROKKSHLJOMLEIKAR í HAFNARFIRÐI Ariö 1965 voru The Roll- ing Stones þegar orðn- ir þekktir fyrir svo mikið sukk á hljómleikum að hótel- eigendur voru hættir að þora að hýsa þá. Þegar Deep Purple kom hingað í upphafi áttunda áratugarins héldu þeir partí á Hótel Esju og allir gestir þeirra fengu heila flösku af sterku víni - hver - til að dunda við. Ég var einmitt staddur þarna og kom það lítið á óvart þegar öll hersingin var rekin út; hljómsveitin meðtalin. Þá var bara haldið í partí ann- ars staðar í borginni og daginn eftir bauð hljómsveitin hverjum sem vildi ókeypis far með einkaflugvél sinni til Lundúna. „Mikið hafa nú tímarnir breyst,“ hugsaði ég þegar ég sat og drakk kaffi í íþróttahöll- inni við Kaplakrikavöll í Hafn- arfirði um daginn, en þar voru einmitt búningsherbergi og af- slöppunaraðstaða fyrir sex hljómsveitir sem spiluðu á þeim stærstu hljómleikum sem haldnir hafa verið hér á landi. Þarna var ekki sukkinu fyrir að fara og í staðinn fyrir vodka og viskí voru ávextir og kaldur matur á boröum í búningsher- bergjunum. Hljóöfæraleikarar allra hljómsveitanna voru í fínu formi og voru ýmist að grínast innbyrðis eða tala við blaðamenn frá ýmsum löndum. Þarna var Vanesa Warwick, sjónvarpsstjarna frá MTV og sérstakur velunnari Vikunnar, enda leyfði hún ekki öðrum íslenskum blaðamönn- um en mér að fylgjast náið með ferðum sínum. Vikan og MTV hafa nefnilega gert með sér sérstakan samvinnusamn- ing. Meö henni var valið tæknilið myndatökumanna, hljóðmanna og fleiri tækni- manna undir stjórn Mikes Kaufman. Af og til stillti hún upp frægum mönnum í löng viðtöl eða þá að hún fór út undir bert loft til að fylgjast með gangi mála á sjálfum hljómleikunum. Þegar færi gafst voru svo að minnsta ◄ Söngvari Bullet Boys á fleygiferð um sviðið í eldfjörugu lagi. TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON / SAM-MYNDIR: KRISTJÁN LOGASON OG BINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.